Skólar og kostnaður - sorglegar fréttir sem endurpegla litla heildarsýn allra ráðuneyta

gátu yfirvöld ekki séð þetta fyrir hvað margir foreldrar hafa hreinlega ekki efni á að kaupa þær bækur sem þarf að kaupa fyrir upphaf  skólaárs - eitt sinn var þetta frítt að langmestu leiti og allir með samkonar ritföng - ég held við ættum að einhenda okkur nú þegar og bjóða máltíðir fríar í skólum - það verður að standa vörð um alla borgara okkar samfélags

Hringdi barnið inn veikt vegna fátæktar

Foreldri sautján ára drengs, sem hefja átti nám í menntaskóla, hringdi hann inn veikan fyrsta daginn. Ekki voru til peningar til að kaupa námsbækur og skólavörur handa honum.

http://visir.is/article/20090824/FRETTIR01/124706552/-1

Svona má bara ekki ske

Tugmilljarða skuldbinding sem og kostnaður sá sem nú er lagður inn í þetta Tónlistarhús eða Alþýðuhús er hann réttlætur á tímum sem þessum ?

Verður það nokkuð nema fái útvaldir hafa ráð á að mæta í þennann "kassa" þegar upp verður staðið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég verð bara dapur við tilhugsunina að þeir sem eiga að "stjórna" landinu hafi ekki meira "jarðsamband" en raun ber vitni.  Á meðan öll áherslan fer í að neyða þjóðina inn í ESB og þvinga Ices(L)ave í gegn, er allt á vonarvöl í þjóðfélaginu en það virðist ekki skipta neinu máli hjá þessu fólki.

Jóhann Elíasson, 24.8.2009 kl. 11:13

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Eitt sendiráð burt til að byrja með, en þau eru víst heilög. Án þess að ég geti dæmt um þetta tiltekna mál hugsar maður, hvernig, forgangsraðar maður þegar þröngt er í búi ?

Finnur Bárðarson, 24.8.2009 kl. 18:06

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

lélegt sjónarspil Jóhann hjá þeim - er fólk hrætt við að aðstoða þá sem þess þurfa, kanski ekki nógu fínt út á við - ekki séð og heyrt færit einusinni

Finnur nákvæmlega þessi sendiráð það talar ekki nokkur maður um þau lengur - já mér finnst forgangrjöðunin ekki rétt - "glamourinn" má koma seinna - mín vegna aldrei

Jón Snæbjörnsson, 24.8.2009 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband