Tímabundin sparnaður eða svona rétt til að sýnast ?

Þetta verður gaman að sjá gerast, held þetta sé bara tómt "show" til að sýnast fyrir þeim sem borga skatta hér heima.

Ég vil fara mun lengra hvað með og taka af öll skattafríðindi þeirra sem vinna hjá utanríkisþjónustunni það eru ekki bara sendiherrar sem eru skattlausir heldur öll umgjörðin í kringum þetta dót allt, þernur, bílstjórar, skrifstofufólk, eignkonum eða eiginmenn, fríir flugmiðar, húsnæði ofl ofl ofl tómt sukk og svínarí. Ég held meira að segja að margir af þessu fólki fái "fjarvistaruppbót" nokkuð sem þekktist í kringum 1970 þegar samgöngur voru í algjör lágmarki landa á milli sem og öll samskipti voru mikið til bréfleg.

Nú er 2009 og allir eiga að borga skatta - hver vill vera birði á þjóð sinni

 


mbl.is Sendiherrum fækkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, afnemum öll skattafríðindi. Og þá meina ég hjá öllum.

Líka Forseta Íslands. Hann var duglegur að eyða skattfé okkar á útrásartímanum.

Eiginlega vil ég nýjan forseta, en enginn hefur nefnt þetta, svo það er leindó hjá mér, þessi ósk.

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 20.6.2009 kl. 18:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband