Heimatilbúiđ vandamál sem auđvelt er ađ lagfćra

laun í fiskvinnlu hafa veriđ mjög léleg, vinnuađstađa öll er oft á tíđum mjög svo ábótavant, ţađ ađ vinna í fisk hefur veriđ keyrt niđur móralskt af hálfu SF í mörg mörg ár, ég held ţví fram ađ ţađ hafi veriđ gert til ađ geta lćkkađ launin og dregiđ inn fólk erlendis frá, ţađ er ekki í bođi lengur


mbl.is Barningur ađ fá fólk til fiskvinnslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Katrín Árnadóttir

Hárrétt hjá ţér, láglaunatvinnurekendur ţurfa ađ fara ađ líta í eigin barm. Atvinnuleysisbćtur eru smánarlega litlar  140 ţúsund í mesta lagi. Ef launafólk telur sig hafa meira út úr ţví ađ vera á atvinnuleysisbótum fremur en ađ vinna. Ţá hljóta launin fyrir erfiđisvinnu eins og fiskivinnan er ađ vera mjög léleg. Hvađ ćtli fólk fái í laun ađ frádregnum bónusi?

Guđrún Katrín Árnadóttir, 18.6.2009 kl. 09:20

2 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Laun eru léleg og atvinnutryggingin ekki nein, fólk sent heim heilu og hálfudagana eđa viku í senn launalaust jafnvel, ţessu ţarf ađ breita og upphefja ţetta starf til betri og eđa hćrri vega. SF ćtti ađ sjá sóma sinn í ţví ađ bjóđa fólki sem vinnur ţessi störf nýtt upphaf.

Eitt sinn ţótti međ eindćmum lélegt ađ vera "russlakarl" í dag er ţađ ekkert öđruvísi en önnur vinna sem ţarf ađ vinna, sama gildir í raun međ öll störf.

Jón Snćbjörnsson, 18.6.2009 kl. 10:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband