Veggjakrotarar staðnir að verki

ég hélt að þessi iðja væri liðin tíð, gott að náðist í skottið á guttunum


mbl.is Veggjakrotarar staðnir að verki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

"Strákarnir forðuðu sér í burtu þegar þeir urðu varir við að fylgst var með þeim" Þeir náðust á mynd en náðust ekki af lögreglu(ég amk les þessa frétt sem svo) og þetta eru smákrakkar á hlaupahjólum, glæsilegt uppeldi þetta ...

Sævar Einarsson, 17.5.2009 kl. 09:28

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

já sá myndina í mogganum, þar þekkjast þeir vel, ok hélt þeir hefðu náðst en þeir allaveanga nást þótt það verði aðeins seinna - já skil ekki þessa iðju eða þörf, uppeldi er víða ábótavnt

Jón Snæbjörnsson, 17.5.2009 kl. 09:34

3 Smámynd: B Ewing

Setja þá í (nauðungar)vinnu fram á næsta haust við að mála og fegra borgina. Þeir hafa allavegana hæfileikann til að skemma, hví ekki að virkja hæfileikann til að laga ?

B Ewing, 17.5.2009 kl. 10:03

4 identicon

Magnað þykir mér að þessir drengir eru fordæmdir fyrir eignaspjöll sem þeir gera á meðan aumur almúginn nýddist á Alþingi og seðlabanka og landanum fannst það í lagi.

 Persónulega finnst mér Þessir drengir eiga að hljóta refsingu en helvítis aumingjarnir sem vanvirtu þing þessa lands ættu líka að fá refsingu. Aumingjar upp til hópa og ekkert annað.

Júlíus (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 11:34

5 identicon

Hahaha hvað er skemmtilegra heldur en að hneyksla menn eins og Júlíus.

Palli (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 11:57

6 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ugglaust eru þettta karftmiklir strákar sem eflaust vel geta tekið til hendinni í þarfari og manneskjulegri verk, held við ættum ekkert að blada þessu inn í hvað skeði á "þungatímabilinu" hér ekki fyrir svo mörgum vikum, sér kanski ekki alveg fyrir endan á því ennþá

Jón Snæbjörnsson, 17.5.2009 kl. 12:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband