Tónlistarhús og Glæsihótel við Faxahöfn

hér fer allt hljótt - er enn rétt forgangsröðun að láta þessi tvö mannvirki og þá helst Tónlistarhúsið fá þessar 13þúsund milljónir sem ekki sér fyrir endan á að dugi til nema þá kanski til helminga ? sama á við um reksturinn en þar er ekki á hreinu að þessi "glæsibygging" sé með rekstrargrundvöll tryggðann ? halda menn virkilega að það dugi að krossa fingurna Errm

Eða á bara að halda áfram allri vitleysunni og reyna að hætta að hugsa um það sem við þufum svo mikið að passa upp á áður en við getum leift okkur svona munað í 2007 "lookinu" útávið í hinum stóra heimi ?

Persónulega þá hef ég ekki efni á þessu núna - við verðum að gæta idet mindste að meðalmenskunni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband