„Hefði aldrei getað greitt þetta“

Æxli í munni getur reynst kostnaðarsamt mein því auk óþægindanna sem af því hljótast er það ekki endilega bóta- eða endurgreiðsluskylt.

Kostnaðurinn við að fjarlægja blöðruæxlið lenti því allur á Erlu sem þykir það óneitanlega súrt í broti. En kostnaður við aðgerðina, sem fór fram hjá kjálkaskurðlækni, nam um 90.000 krónum auk lyfjakostnaðar.

Því er þetta ekki lagfært í kerfinu, það er fullt af fólki út í þjóðflélaginu sem hefur svipaða sögu að segja, sumir jafnvel geta ekki sent börn sín í tannréttingar eða holgóma aðgerðir sökum þess að TR neita að hjálpa ?

Svona mál eiga ma að vera í forgangi

 

 


mbl.is „Hefði aldrei getað greitt þetta“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Væri ekki bara allt í lagi líka að sleppa því að eignast börn ef þú getur ekki séð fyrir þeim.

Einar Viðarsson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 15:45

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ósköp er þetta nú dapur athugasemd hjá þér Einar Viðarsson

Jón Snæbjörnsson, 30.4.2009 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband