Óska eftir upplýsingum stjórnmálaflokka vegna bílalána

hvort mótaðar hafi verið hugmyndir um viðbrögð við greiðsluerfiðleikum fólks vegna bílalána í erlendri mynt, til hvaða aðgerða sé fyrirhugað að grípa til og hvenær, til að leysa vanda þeirra sem eiga í erfiðleikum með það að standa í skilum með afborganir af þessum lánum.

á ég að axla ábyrgð fyrir aðra sem tekin er af fullorðnu fólki


mbl.is Óska eftir upplýsingum stjórnmálaflokka vegna bílalána
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Börkur Hrólfsson

Á ég að axla þessa ábyrgð, sem tekin er af öðru fullorðnu fólki ?

Ég er að tala um íbúðakaupin, flatskjáina, bílana, sleðana, og sumarbústaðina. Einnig er ég að tala um bankamennina, pólítíkusana og útrásarvíkingana.

Það er til lítils að taka á einum vanda, ef hinir draga fólk niður hvort eð er. Svo má deila um, hvort bíllinn, flatskjárinn eða nýja fína íbúðin hafi verið munaður, sem fólk hafði ekki efni á, eða þörf fyrir eður ei.

Börkur Hrólfsson, 21.4.2009 kl. 09:06

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

fullorðið fólk verður að axla sína ábyrgð svo einfalt er það - svo er annað mál hvort hægt sé að aðstoða þá sem verst eru staddir td sökum íbúðarkaupa - í Noregi þá hreinlega skilaði fólk in lyklunum

Jón Snæbjörnsson, 21.4.2009 kl. 11:19

4 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Ég er í VG og fokkurinn mun standa bak við sett lög í landinu og gera sitt allra besta til að leiðrétta það sem bankarnir hafa skaðað.

Gengistryggð lán eru ólögleg. Og þau verða færð yfir í krónur eins fljótt og mögulegt er og þau endurreiknuð.

Vilhjálmur Árnason, 21.4.2009 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband