á leið til Íslands í fylgd varðskipsins Týs

flott samstarf hjá öllum þeim sem að komu - velti fyrir mér hvort ekki ætti að staðsetja annaðhvort þessara skipa fyrir austan þe Ægir eða Tý, þá á ég við að þar verði þeirra heimahöfn - allavegana að ein áhöfn búi fyrir austan svo ekki sé verið að flytja áhafnir í tíma og ótíma á milli landshorna  ?

Innskot í umræðuna


mbl.is Skútan á leið í land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og hvað með þá áhafnarmeðlimi sem búa fyrir sunnan? Á að flytja þá nauðungarflutningum austur af því að svona mál eru ALLTAF að koma upp?

Gummi (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 22:55

2 Smámynd: Stefán Lárus Pálsson

Gummi, Það býr líka FÓLK fyrir austan, það er ekki lögmál að áhafnir Gæslunnar séu búsettar á Faxaflóasvæðinu. Það er engin neyð að búa á Austfjörðum. Þar ef fullt af hæfum sjómönnum sem duga í meira enn eina áhöfn á varðskip. Það eru austfiðingar hjá Gæslunni. Svo er þessrum blessuðum skipum siglt víða. Það er eðli eftirlits á sjó. O.K.

Stefán Lárus Pálsson, 20.4.2009 kl. 23:12

3 identicon

Já, en... Langflestir áhafnarmeðlimir ca. 16 af 18 búa fyrir sunnan, hvað ætti þá að gera við þá? Reka þá bara svo einhverjir kallar fyrir austan geti gengið vinnu hjá gæslunni.

Gummi (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 23:46

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Nákvæmlega Stefán,  LHG er hagsmuna mál allra allt í kringum landið og munur á milli sjómanna er ekki neinn nema þá bara smá rígur sem er hið ágætasta mál eða þannig,  nei ekki að reka neinn, en eins og hjá öllum í dag þá er verið að hagræða út um allt en fer ekki út í það hér, það er að koma nytt skip inn MV ÞÓR sem þarf áhöfn

Jón Snæbjörnsson, 21.4.2009 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband