Miðstjórn fjallar árlega um reikninga flokksins

Birna Lárusdóttir, bæjarfulltrúi á Ísafirði, sem sæti hefur átt í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins í nokkur ár, segir að upplýsingar um hvaða fyrirtæki hafi styrkt Sjálfstæðisflokkinn hafi aldrei verið kynnt fyrir miðstjórn þann tíma sem hús sat í þar. Einungis hafi verið kynntar heildartölur um hversu miklir styrkir hafi borist frá einstaklingum, fyrirtækjum o.s.frv.

Sóttist Birna ásamt öðrum sem sæti átti í "miðstjórn"  eftir þessum upplýsingum ?

Allt þetta er að verða heljarmikil "ballaða"


mbl.is Nöfn fyrirtækja ekki rædd í miðstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband