Breitir kanski ekki miklu úr þessu en

Fjárlaganefnd breska þingsins gagnrýnir að hryðjuverkalögum hafi verið beitt gegn Landsbankanum og Íslandi í kjölfar hruns bankans í október síðastliðnum. Kallar nefndin eftir breytingu á lögum svo að yfirvöld hafi önnur úrræði en að beita hryðjuverkalögum í sambærilegum málum.

Í samtali við nefndina vísaði Darling, máli sínu til stuðnings, í samtal sem hann átti við Árna M. Mathiesen, þáverandi fjármálaráðherra. Í skýrslunni segir að ekkert í samtalinu renni stoðum undir fullyrðingar Darlings. Þvert á móti hafi Árni sagt að Ísland vildi reyna að mæta skuldbindingum sínum í Bretlandi með tryggingasjóði innstæðueigenda. Hins vegar segir í skýrslu nefndarinnar að ekkert hafi komið fram sem beinlínis hreki þá trú Darlings að íslensk stjórnvöld myndu koma með mismunandi hætti fram við íslenska og breska innstæðueigendur

Svo poppaði æsingarfólk upp hingað og þangað til að úttúða þáverandi fjármálaráðherra á lágkúrulegan hátt, sárt að þurfa að sjá á eftir Árna  M. Mathíesen fyrir svona nokkuð

Pólitíkin er miskunarlaus


mbl.is Hryðjuverkalög of harkaleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband