Þriðjungs fjölgun á grásleppuveiðum

Í dag voru 129 grásleppubátar á sjó en þrálát bræla hefur hamlað veiðum.

Rúmur helmingur þeirra sem byrjaðir eru, stunda veiðar úti fyrir Norðurlandi eða á svæði E, sem afmarkast frá Skagatá austur að Fonti.   Fyrir sunnan Langanes hafa 28 bátar hafið veiðar sem er 12 bátum fleira en í fyrra.

Gott ef ágætis verð fæst fyrir aflann, gott líka að fleiri sækja sjóinn en áður

Kanski upphaf að frekari uppbyggingu byggða um land allt og styrkingu fiskvinnslunnar ?


mbl.is Þriðjungs fjölgun á grásleppuveiðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband