Vegarlagning kann að hafa áhrif á erni

Þá kunna ernir að verða fyrir neikvæðum áhrifum vegna fyrirhugaðra framkvæmda og framkvæmdin kann að hafa verulega neikvæð áhrif á landslagsásýnd svæðisins,“ segir m.a. í niðurstöðu Skipulagsstofnunar.

Um er að ræða 24 km langan kafla Vestfjarðavegar og er gert ráð fyrir byggingu brúa yfir Mjóafjörð og Kjálkafjörð. Meginhluta leiðarinnar á vegurinn að liggja í núverandi vegstæði nema fyrir botna fyrrnefndra fjarða. Stytting leiðarinnar verður 5-9 km eftir því hvar Mjóifjörður verður þveraður.

Dýrin hafa svosem flúið mannskepnuna áður án teljandi vandræða né vanhalda


mbl.is Vegarlagning kann að hafa áhrif á erni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Já því fjarri sem dýrin eru frá Íslendingum því betur vegnar þeim.

Finnur Bárðarson, 31.3.2009 kl. 18:17

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

mörg þeirra allavegana

Jón Snæbjörnsson, 31.3.2009 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband