Norđmenn sem fyrr andvígir inngöngu í Evrópusambandiđ

Samkvćmt niđurstöđum nýrrar skođanakönnunar í Noregi eru 55% Norđmanna andvíg inngöngu í Evrópusambandiđ en einungis 33% ţví fylgjandi. The Wall Street Journal hefur eftir Heming Olausen, formanni Nei-hreyfingarinnar í Noregi, ađ hvorki hinir alţjóđlegu efnahagserfiđleikar né meintur áhugi Íslendinga á inngöngu í sambandiđ virđast hafa aukiđ fylgi ţarlendra Evrópusambandssinna.

Held viđ ćttum ađeins ađ staldra viđ og kíkja betur í kringum okkur áđur en lengra er haldiđ - viđ önum allt of oft um ráđ fram - hvernig vćri ađ sýna smá ţolimćđi og bíđa eftir ađ Norđmenn munstri sig inn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţurfum varla ađ hafa áhyggjur af ESB.

 Mćrin Jóhanna og hennar liđ, einangrađ !

 Merkilegt ađ til skuli fólk á Íslandi, sem tilbúiđ er ađ láta auđlindir ţjóđarinnar af hendi !

 Ţađ eru margir Össurar - í fámennu landi !

 Haltu ţessu striki Nonni minn !

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 30.3.2009 kl. 20:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband