Ásdís Halla Bragadóttir því hætti hún við ?

hef verið að velta fyrir mér ástæðu(m) þess að þessi ágæta kona Ásdís Halla hætti við framboð sitt til prófkjörs fyrir Sjálfstæðisflokkinn - hún hefið sennilega boðið sig fram hér í "kraganum" eða suð-vestur - hún er manneskja sem kann/þekkir tímana tvenna kemur  úr sjávarplássi þar sem fólk allt þurfti að vinna og hafa fyrir hlutunum, henni hefur vegnast vel af dugnaði einum saman, dugnaði frá henni sjálfri, Ásdís Halla Bragadóttir hefði án efa orðið okkur öllum mikill stoð og stuðningur sem og sómi,  ekki bara fyrir Sjálfstæðismenn heldur landsmenn alla óháð pólitík

Hún hefði átt að "verma" eitt af tveimur efstu sætunum - það gustar góðu frá þessari manneskju

Fyrst ekki núna þá vonandi síðar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

sammála þó ég sé á annarri línu

Finnur Bárðarson, 7.3.2009 kl. 19:22

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

sammála þér Finnur þó ég sé á annrri línu  

vil samt trúa að flestir séu þannig innrættir að við fólki sé metið umfram pólítikstar skoðanir - ekki allir en sumir, nokkrir, margir, flestir - allavegana við

takk fyrir "comment"ið Finnur

Jón Snæbjörnsson, 7.3.2009 kl. 20:47

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Kannski hefur hún ekki viljað flekka sitt pólitíska mannorð og lái henni hver sem vill

Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.3.2009 kl. 02:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband