Segir aðalfundi bankanna hugsanlega ólöglega, ekki hægt að gera neitt rétt ?

aðalfundir nýju ríkisbankanna, stjórnir þeirra og ráðstafanir kynnu að vera ógildar þar sem ekki hefði verið fylgt lögum um opinber hlutafélög.
lög um opinber hlutafélög eru mjög afdráttarlaus um hvenær fyrirtæki ættu að falla undir lögin, en þau gerðu meðal annars kröfu um um jafnræði milli kynja í stjórnum.


fjármálaráðherra taldi það hins vegar langsótt að fyrirtæki sem lentu tímabundið í umsjá ríkisins teldust opinber hlutafélög en kvaðst þó ætla að taka ábendinguna til skoðunar.

það sem ekki er hægt að "karpa" um - ekki hægt að gera neitt rétt - tíminn sem fer í svona "kjaftæði" ætlar engan enda að taka

http://www.visir.is/article/20090305/VIDSKIPTI06/162250246


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Miðað við það sem á undan er gengið:  Hverjum er ekki sama á meðan þeir halda ekki áfram að RÆNA ÞJÓÐINA?

Kolla (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 14:06

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ég vona að þannig tíma þurfum við aldrei að upplifa meira Kolla - ég hefði haldið að ráðmenn hafi annað að gera en að tefja vinnu með svona "karpi" en vissulega á að gera hlutina rétt og til þess eru þessi lög og reglur sem við þurfum að fylgja - eða eins langt og hægt er í árferði sem nú er

Jón Snæbjörnsson, 6.3.2009 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband