ákærðir fyrir markaðsmisnotkun

Fyrrverandi sjóðstjóri peningamarkaðssjóðs hjá Kaupþingi, hefur verið ákærður fyrir markaðsmisnotkun með því að búa til falska eftirspurn og hækka verð á bréfum Exista í janúar og febrúar á síðasta ári

Málið er eitt fyrsta sakamálið vegna brota í aðdraganda bankahrunsins. Töluverð umræða hefur verið um að í undanfara bankahrunsins, hafi verðbréfamiðlarar reynt að halda gengi bréfa í stóru bönkunum þremur og öðrum félögum uppi, með svipuðum aðferðum og hér um ræðir.

Nú þurfa menn að vera snöggir - hér má ekki draga neitt á langinn - sekur eða saklaus

 http://www.visir.is/article/20090306/VIDSKIPTI06/980157021

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þetta er fyrsta málið og þau verða fleiri

Hólmfríður Bjarnadóttir, 6.3.2009 kl. 17:01

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

vonandi dagar þetta þá ekki uppi eins dæmin sanna - nú þarf að vinna hratt og taktfast / sekur eða saklaus

Jón Snæbjörnsson, 6.3.2009 kl. 18:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband