Þetta verður forvitnilegt að fylgjast með

Sparifjáreigendur á Guernsey eyju í Bretlandi, sem áttu fé í útibúi Landsbankans á eyjunni, hafa sent bresku drottningunni bænaskjal þar sem þeir óska eftir aðstoð hennar. Þeir hafa aðeins fengið um 30% sparifjár síns greidd eftir að bankinn fór í þrot í október síðastliðnum.

Réttur eyjaskeggja á Guernsey til að óska persónulega eftir aðstoð drottningar var lögfestur snemma á 13. öld gegn því að þeir myndu sverja bresku krúnunni hollustueið.

Er ekki slæmt ef Elísabet verður reið


mbl.is Drottningin aðstoði í Landsbankamáli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband