Hundruđ milljarđa millifćrđir á reikninga erlendra félaga

86. gr. Hver, sem sekur gerist um verknađ, sem miđar ađ ţví, ađ reynt verđi međ ofbeldi, hótun um ofbeldi, annarri nauđung eđa svikum ađ ráđa íslenska ríkiđ eđa hluta ţess undir erlend yfirráđ, eđa ađ ráđa annars einhvern hluta ríkisins undan forrćđi ţess, skal sćta fangelsi ekki skemur en 4 ár eđa ćvilangt.

91. gr. Hver, sem kunngerir, skýrir frá eđa lćtur á annan hátt uppi viđ óviđkomandi menn leynilega samninga, ráđagerđir eđa ályktanir ríkisins um málefni, sem heill ţess eđa réttindi gagnvart öđrum ríkjum eru undir komin, eđa hafa mikilvćga fjárhagsţýđingu eđa viđskipta fyrir íslensku ţjóđina gagnvart útlöndum, skal sćta fangelsi allt ađ 16 árum.
Sömu refsingu skal hver sá sćta, sem falsar, ónýtir eđa kemur undan skjali eđa öđrum munum, sem heill ríkisins eđa réttindi gagnvart öđrum ríkjum eru undir komin.
Sömu refsingu skal enn fremur hver sá sćta, sem faliđ hefur veriđ á hendur af íslenska ríkinu ađ semja eđa gera út um eitthvađ viđ annađ ríki, ef hann ber fyrir borđ hag íslenska ríkisins í ţeim erindrekstri.
Hafi verknađur sá, sem í 1. og 2. mgr. hér á undan getur, veriđ framinn af gáleysi, skal refsađ međ …1) fangelsi allt ađ 3 árum, eđa sektum, ef sérstakar málsbćtur eru fyrir hendi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agný

Hvađ međ verknađ sem er ekki framinn af gáleysi heldur međ fullri vitund og vilja eins og ţessir útrásar víkingar og bankamafía og x stjórnmálmenn  hafa  gert....? Vćri réttast ađ setja allt ţetta siđblinda liđ í gapastokk niđur á Austurvöll og láta ţađ dúsa ţar og halda sýningu á ţeim...Ţađ mćtti kanski selja ađgang ađ "sýningunni" og fá ţannig kanski inn fyrir ţví sem ţeir stálu af fólki međ sínu braski og blekkingum...

Agný, 19.1.2009 kl. 12:53

2 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ţessi stađa sem viđ erum í í dag er međ ólíkindum - held ađ ekki nokkur mađur viti í raun hvađ best sé ađ gera

Jón Snćbjörnsson, 21.1.2009 kl. 17:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband