Henda verđmćtum

má ekki gefa ţessi tré til ţeirra sem vilja gróđursetja


mbl.is Milljón trjáplöntur á haugana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Segi ţađ međ ţér: má ţađ ekki?  Og af hverju ekki?

Ásgrímur Hartmannsson, 18.1.2009 kl. 16:15

2 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţarna er hćgt ađ setja af átaksverkefni fyrir ţá sem eru án vinnu. Ţađ eru til reglur um slíkt hjá Vinnumálastofnun og ţađ geta skógarbćndur vel nýtt sér. Slík átaksverkefni meiga standa í allt ađ 3 mánuđi í senn.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 18.1.2009 kl. 16:33

3 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

segi ţađ sama - og eđa nýta ungt fólk sem ţarf ađ lćra ađ umgangast gróđur og náttúru

Jón Snćbjörnsson, 18.1.2009 kl. 17:28

4 identicon

Ţetta er ákaflega skondin umrćđa, gerir fólk sér ekki grein fyrir ađ ţađ er til fólk sem hefur atvinnu af ţví ađ gróđursetja tré?  Ţađ ţarf líka kunnáttu til ađ gróđursetja tré, sérstaklega í miklu magni.

ţađ er skoriđ niđur í skógrćktarverkefnunum ţannig ađ mjög mannaflsfrek atvinnugrein (nćstum öll trjágróđursetning er gerđ međ handafli) nćstum leggst af og á móti eru lagđir meiri peningar í einhverja atvinnuleysissjóđi.  Svo dettur fólki til hugar ađ sjálfbođaliđar, námsmenn og atvinnulausir geti séđ um verkin.   

En međ ţessum hugsunarhćtti er hćgt ađ spara fullt af peningum; segjum upp sorphirđumönnum og látum atvinnulausa sjá um ađ hirđa sorp.  Sérstaklega hentugt ţar sem ţá verđa vanir sorphirđumenn atvinnulausir.  Nú svo getur hiđ opinbera hćtt ađ kaupa vinnu af vélaverktökum og látiđ atvinnulausa vélaverktaka sjá um hin ýmsu verk á atvinnuleysisbótum.  Ég held ađ ţađ sjái ţađ flestir ađ kerfiđ virkar ekki svona.  

Ţađ er frekar sorglegt ađ sjá niđurskurđinn í landshlutabundnu skógrćktarverkefnunum ţar sem vinnan ţar var unnin af litlum fyrirtćkjum međ mjög litla yfirbyggingu.  Ţannig ađ langstćrsti kostnađur ţessarra fyrirtćkja var launakostnađur.  Í ţessum verkefnum var líka unniđ ađ sköpun verđmćta til framtíđar.  ţađ er ekki bara gróđursetningar sem eru ađ detta út ţví skógar ţurfa umhirđu og sá liđur er líka skorinn niđur og ţeir örfáu skógarhöggsmenn sem voru á landinu eru farnir ađ leita erlendis ađ atvinnu.

Höfundur er verktaki í skógrćkt.

Jón Heiđar (IP-tala skráđ) 18.1.2009 kl. 18:57

5 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Örugglega rétt hjá Jóni Heiđari, en samt má gera eitthvađ betra viđ plönturnar en ađ henda ţeim. Ţađ ţarf vafalaust ađ sinna ţeim til vors, ţegar hćgt verđur ađ gróđursetja ţćr og sjálfsagt til eitthvađ af ónýtum íslenskum krónum til ţess, en síđan mćtti hugsa sér ađ gefa skólum nokkur stykki, ţar sem gróđursetning plantna er fastur liđur í innrćtingu og uppeldi grunnskólabarna. Ţau hafa komist ágćtlega af međ enga gróđursetningarmenntun og „skógarnir" ţeirra, ţó litlir séu, vaxa og dafna ţar sem ţeir fá friđ fyrir síbreytilegu skipulagi sveitarfélaga.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 18.1.2009 kl. 21:57

6 identicon

Ég skil hvađ ţú ert ađ segja Jón Heiđar, en finnst ţér nćr ađ henda ţessum plöntum frekar en ađ gefa ţćr? Ţađ held ég nú ađ megi setja niđur nokkrar hríslur hér og ţar án ţess ađ hafa tilskilda menntun. Ef fólk hefur áhuga á ađ setja niđur sín eigin tré ţá kynna ţau sér máliđ vćntanlega áđur en tekiđ er til verka.

Já, fagfólk er vissulega ekki vel statt um ţessar mundir, en réttlćtir ţađ förgun milljón trjáa sem hefđu betur nýst í landgrćđslu og bćtta náttúru til frambúđar? Svo líka eitt; ef hćgt er ađ gera ţađ frítt, hvers vegna ađ borga fyrir ţađ? Ţetta hljómar kannski skelfilega í eyrum skógrćktarverktaka, en ég veit ađ ef ég gćti unniđ verkiđ sjálfur, og hefđi til ţess nćgann tíma, ţá myndi ég tćplega ráđa mér fólk til ţess.

 Ef ég vćri staddur í Afríku međ tunnu af vatni ţá myndi ég ekki hella úr henni í sandinn vegna ţess ađ ég hafđi enga fagmenn frá Rauđa Krossinum til ađ útbýta ţví fyrir mig. 

Alexander Fannar Viđarsson (IP-tala skráđ) 19.1.2009 kl. 15:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband