Nefskattur og ađrar hćkkanir núverandi ríkisstjórnar

Fyrir áramótin voru lögđ viđbótargjöld á orkugjafa fyrir bifreiđar sem og hćkkun á bifreiđargjöldum einnig mikil vaxtahćkkun á áfengi allt ţetta gjörsamlega úr öllu samhengi - allt ţetta mátti bíđa betri tíma og hvađ ţá ađ koma međ svona ađgerđir rétt fyrir hátíđarnar sem er mér óskiljanlegt ađ nokkur manneskja skuli dirfast ađ gera !

Nefskattur vegna RÚV er algjölega úr öllu samhengji - eins og ástandiđ er í dag ţá skipta 4000 krónur á mánuđi miklu fyrir alltof marga og hvađ ţá ţegar ekki nokkur mađur sleppur frá ţessu gjaldi sem er eldri en 18 ára eđa ekki á framfćri foreldra eđa á námslánum (ađ ég held)

Nefskattur er ekki til eftirbreitni, Viđlagasjóđur sem átti ađ vera tímabundinn, Bókhlađan, Bifreiđagjöldin áttu ađ vara í tvö ár en eru nú fastur tekjuliđur hjá ráđuneitum og til ađ fegra hlutina ţá voru ţau verđtryggt í tíđ Jóns Baldvins - ţađ ţarf ađ fara varlega í allar skattahćkkanir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband