Nefskattur og aðrar hækkanir núverandi ríkisstjórnar

Fyrir áramótin voru lögð viðbótargjöld á orkugjafa fyrir bifreiðar sem og hækkun á bifreiðargjöldum einnig mikil vaxtahækkun á áfengi allt þetta gjörsamlega úr öllu samhengi - allt þetta mátti bíða betri tíma og hvað þá að koma með svona aðgerðir rétt fyrir hátíðarnar sem er mér óskiljanlegt að nokkur manneskja skuli dirfast að gera !

Nefskattur vegna RÚV er algjölega úr öllu samhengji - eins og ástandið er í dag þá skipta 4000 krónur á mánuði miklu fyrir alltof marga og hvað þá þegar ekki nokkur maður sleppur frá þessu gjaldi sem er eldri en 18 ára eða ekki á framfæri foreldra eða á námslánum (að ég held)

Nefskattur er ekki til eftirbreitni, Viðlagasjóður sem átti að vera tímabundinn, Bókhlaðan, Bifreiðagjöldin áttu að vara í tvö ár en eru nú fastur tekjuliður hjá ráðuneitum og til að fegra hlutina þá voru þau verðtryggt í tíð Jóns Baldvins - það þarf að fara varlega í allar skattahækkanir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband