Bankastjóraskipti, hver segir að smá róstur borgi sig ekki

ánægjuleg frétt að það eigi að skipta út nokkrum af æðstu yfirmönnum bankanna - það hefði átt að gera þetta fyrir löngu eða öllu heldur aldrei að koma til þess að þurfa að tækla svona stöður niður eins og nú þarf og er verið að gera, varðandi eftirmenn er ekki fullt af góðu fólki á gólfinu í þessum bönkum, fólksem er með allt sitt á hreinu og á það svo sannarlega skilið að fá að vaxa innan bankans ?

Þurfa ekki launin fara í réttan farveg eða nær raunveruleikanum - vanda okkur mun betur en áður var gert.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband