Ingibjörg Sólrún / Utanríkisráðuneytið, spara ca 35 milljónir í styrkjum til fátækra

Sló mig þessi frétt um daginn að til stæði að skera niður til hjálparstarft í Afríku um 35 milljónir sem bara bitnar á sárafátæku fólki og börnum þá helst - skildi ekki fréttamanninn sem tók þessu með fálæti, hann hefði frekar átt að spyrja hvort ekki stæði til að fækka sendiráðum sem og sendiherrum og hvort enn stæði til að opna sendiráð í Indlandi ?

 

ekki að undar að fréttamennskan er eins og hún er - þurrt og skorpið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Utanríkisráðuneytið er það ráðuneyti sem getur sparað mest.  Eitthvað ætlar hún að skera niður í utanríkisþjónustunni en ekki nándar nærri nóg

Hólmdís Hjartardóttir, 10.12.2008 kl. 22:55

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

auðvitað geta þeir sparað mest og eiga að drífa í því - skil ekki þennan seinagang - kanski má ekki hrófla við afdankuðum pólitíkusum sem telja sig vera sesta í helgan stein skattfrjálsir í útlöndum

Jón Snæbjörnsson, 16.12.2008 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband