Er óheimilt að lækka laun forseta ?

Óheimilt að lækka laun forseta, segir Eiríkur Tómasson lagaprofessor, óheimilt skal að lækka greiðslur og laun til forseta kjörtímabil hans.

Eiríkur segir hins vegar að forseti geti afsalað sér hluta launa sinna. „Það gerir hann þá bara sjálfviljugur og er að sjálfsögðu ekki skylt að gera það að lögum," segir Eiríkur.

er hann ekki sjálfbeigður að lækka laun sín ? 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband