En nú kemur þunginn að utan ...

Bjarni er búin að vera fjármálaráðherra það lengi að það er tæpast afrek að VERÐA að hlýta þeim reglum sem Ísland hefur undirgengist með alþjóðasamningum.

Heldur fynnst mér íslensk yfirvöld hafa dergið lappirnar og fylgt linlega eftir skattarannsóknum.

Enn og aftur beinast augu manna að þeim beinu hagsmunum sem stjórnvöld hafa á undanskotum.

En nú kemur þunginn að utan! – þar er verið að rannsaka peningaþvætti og undanskot Íslendinga frá skatti.

Samherji er eitt! – Björgúlfsfeðgar – Jón Guðmundsson í timbrinu – Jón Ólafsson í vatninu annað!

Laxeldisstöðvar sem eftir 9 ár og gríðarlegt umfang, skila engum sköttum til ríkis – ekki álbræðslur heldur!

Ekki furða að Fjármálaráðherra sé þungur á brún þegar augu beinast að skilvirkni hanns!

Hanna Birna sagði af sér – Sigríður Andersen sagði sig frá embætti – gerir Kristján Þór það líka?


mbl.is Bjarni kynnir hert skattaeftirlit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Ef Nígería er bananalýðveldi hvað er Ísland þá??!

Sigurður I B Guðmundsson, 15.11.2019 kl. 22:57

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Átti að vera Namibia.

Sigurður I B Guðmundsson, 15.11.2019 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband