Byggðakvótinn "einskorðaður" við Flateyri ........

eða þannig les ég úr þessu að þegar lagt var af stað með úthlutun byggðakvótans þá er hann bundin við það pláss sem honum var úthlutað til.

Ef fer sem horfir sem ég svo vissulega vona ekki að ekki náist að "ræsa" þarna vinnslu næstu daga þá má kanski leigja kvótann frá sér og þá ættu þær tekjur að renna til "plássins" til að mæta þeim áföllum sem nú stefnir í sem og að undirbúa frekari vinnslu sem allra fyrst

 Tómur vinnslusalur fiskvinnslufyrirtækisins Eyrarodda á Flateyri.

Það eru litlar vinnslur starfandi á Flateyri í dag sem kanski geta hjálpað þe ef þær hafa bolmagn til - því það er ekki nóg að eiga kvóta allt kostar þetta pening líka sem ekki liggur á lausu víða.

Ég velti fyrir mér hvort hér sé tækifæri til fullvinnslu FULLVINNSLU sjávarfangs - fá að því verkefni td atvinnumálaráðuneyti, matvælastofnun, háskóla, útflutningsráð og öflug fyrirtæki sem starfa í þessum geira hér heima sem og erlendis - er hér TÆKIFÆRI ?

300 tonn er vissulega ekki mikið en kanski nóg í einhverskonar birjun - enda ekki nokkuð sem segir að hér geti ekki orðið 3000 tonna + vinnsla innan ekki svo langs tíma komist svona nokkuð af stað

einhverstaðar stendur að góðir hlutir gerast hægt !

 

 


mbl.is 300 tonna byggðakvóti fýsir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband