Askan getur hindrađ alla sjúkraflutninga

viđ lestur ţessarar fréttar í á visi.is var mér hugsađ til ţess ađ nú í juni eđa í viku 25 er stefnt á árlegt fótboltamót yngri krakka í Vestmannaeyjum mörg hundruđ börn ásamt ţjálfurum og forráđamönnum sumra ţeirra.

Vestmannaeyja-Ţór Björgunarskip Landsbjargar eru fjórtán talsins og um borđ er sami búnađur og finna má í sjúkrabíl. 
fréttablađiđ/óskar P. friđriksson

http://www.visir.is/askan-getur-hindrad-alla-sjukraflutninga/article/2010439402915

 Adolf Ţórsson, formađur Björgunarfélags Vestmannaeyja, segir ađ öskumökkurinn hafi veriđ svo ţykkur klukkutímum saman um helgina ađ hann hefđi hćglega getađ drepiđ á vélum skipa á leiđinni á milli lands.

Hvađ ef svona nokkuđ kemur upp á međan á mótinu stendur međ öll ţessi börn af landinu öllu ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ţetta er mikiđ umhugsunarefni. Spurning hvort ekki er betra ađ fćra mótiđ. En ađ vísu hefur askan ekki komiđ fyrr en í síđustu viku til Eyja.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 18.5.2010 kl. 08:54

2 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ţurfa ekki börnin "okkar" ađ njóta vafans

Jón Snćbjörnsson, 18.5.2010 kl. 09:11

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Jú ţađ finnst mér. En ég skal veđja ađ ţeir rísa upp sem sjá um ţetta!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 18.5.2010 kl. 09:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband