Heyrðu heyrðu Einar Guðfinnsson þingmaður ......

ég sem persóna sem og Sjálfstæðismaður koma bara ekki nálægt sömu hlutum og mörg ykkar sem sytja á Alþingi og ekki

Einar K. Guðfinnsson.

Sjálfstæðisflokkurinn muni ekki víkja frá ábyrgð - við skulum passa orð okkar hér - það eru einstaka einstaklingar innan Sjálfstæðisflokksins sem sátu við katlana og nýttu sér illilega aðstöðu sína - súpa nú seiðið af því í dag ætla ég rétt að vona, allavegana vil ég ekki láta spyrða mig við þess skýrslu rannsóknanefndar Alþingis og taka þar með þátt í "misgjörðum" einstefnu græðgishyggju-einstaklinga !!!


mbl.is Sjálfstæðisflokkur víkur ekki frá ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Á nú að fara að afneita eðli auðklíkuflokksins jón minn ?

hilmar jónsson, 13.4.2010 kl. 20:10

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

nei það held ég ekki Hilmar, en hversvegna þarf að leggja nafn mitt sem félaga í Sjálfstæðisflokknum undir þetta ? það er það sem ég er óhress með ég vil að fólk axli ábyrgð en ekki heill flokkur fólks - ég ætti kanski að stofna minn eiginn Sjálfræðisflokk ;)

Jón Snæbjörnsson, 13.4.2010 kl. 20:20

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Nei nei Jón minn.. Þú átt einfaldlega að finna þér betri félagsskap...

hilmar jónsson, 13.4.2010 kl. 20:22

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

já það getur vel verið - en ef maður stekkur frá borði við fyrsta "brot" (notað til sjós) þá er maður nú ekki mikill bógur - sit aðeins lengur hér , kanski get ég breitt einhverju til hins betra hver veit - ég hér og þú þarna ?

Jón Snæbjörnsson, 13.4.2010 kl. 20:25

5 Smámynd: Finnur Bárðarson

Það væru óskandi að fleiri tækju svona til orða varðandi sína eigin flokka. Hraustlega mælt Jón enda veit ég að þú hefur ógeð á spillingu og óréttlæti.

Finnur Bárðarson, 13.4.2010 kl. 20:33

6 Smámynd: hilmar  jónsson

Jón er sómakarl, og á allt betra skilið en náhirðina Finnur.

hilmar jónsson, 13.4.2010 kl. 20:36

7 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

takk fyrir það Finnur - við erum nú mörg hér sem stígum nokkuð jafnt í fæturna á jörðina og hugsum ekki bara um okkar eiginn skinn og ert þú nú einn af þeim

Jón Snæbjörnsson, 13.4.2010 kl. 20:36

8 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

þið eru fínir strákar - það er að ég held svo stutt í það góða hjá okkur flestum sem betur fer

Jón Snæbjörnsson, 13.4.2010 kl. 20:37

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.4.2010 kl. 22:14

10 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Jón ! Ef þú ert á móti einstefnu - græðgisstefnu , jafnt á borði sem í orði , sjálfgræðgis FL flokkurinn  - nú skil ég ekki .

Hörður B Hjartarson, 14.4.2010 kl. 21:07

11 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Sjálfræðisflokkur - hvar kemur sjálfgræðgisfl til sögunnar Hörður ? ég er líklega að misskilja hér og ekki þá í fyrsta skiptið - segðu mér

Jón Snæbjörnsson, 14.4.2010 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband