Færsluflokkur: Lífstíll
Drengurinn var að fikta - var þetta ekki óhapp
Sunnudagur, 3. maí 2009
Pilturinn hafði verið að kveikja í púðurkellingum með friðarkerti en gleymt því við leikskólann.
Því setur mbl þetta svona gróft fram "Játaði íkveikju"
þessi fréttamennska svo oft óvægin
Játaði íkveikju í leikskóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Peningar í skjóli
Föstudagur, 1. maí 2009
Hann staðfestir í samtali við mbl.is að embættið hafi til rannsóknar á þriðja hundrað fyrirtækja og félaga í skattaskjólum á borð við bresku Jómfrúreyjar. Hann játar því að félögin sem eru til rannsóknar séu skráð á fleiri stöðum en þar, en hins vegar sé það ljóst að vegir ansi margra hafi legið til eyjarinnar Tortólu.
Þetta virðist vera út um allan heim - eru þessi mál ekki orðin alþjóðlegt vandamál eða þjófnaður sem rannsaka ætti á "æðri" eða stærri stöðum td Interpol eða frá alþjóðadómstólum ?
Rannsaka félög í skattaskjólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hér er ekki allt í lagi
Föstudagur, 1. maí 2009
Ríflega 70% telja stjórnmálaflokkana spillta og um helmingur álítur að spilling viðgangist á fjölmiðlum landsins.
Við verðum að fylgja þessu eftir og hreinsa til - sættum okkur ekki við svona niðurstöður
Margir telja spillingu ríkja í þjóðfélaginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Matjurtafræ og útsæði rokselst
Föstudagur, 1. maí 2009
slík sprenging í sölu matjurtafræs og útsæðis að á stundum hefur horft til vandræða með að anna eftirspurn. Okkur hefur þó tekist að redda því. T.d. vorum við að verða mjög tæp með gulrótarfræ um daginn. Við höfum ekki orðið uppiskroppa með útsæði en maður veit þó ekki hvort birgðirnar duga.
Ég held að birgðirnar dugi
Matjurtafræ og útsæði rokselst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
„Hefði aldrei getað greitt þetta“
Fimmtudagur, 30. apríl 2009
Æxli í munni getur reynst kostnaðarsamt mein því auk óþægindanna sem af því hljótast er það ekki endilega bóta- eða endurgreiðsluskylt.
Kostnaðurinn við að fjarlægja blöðruæxlið lenti því allur á Erlu sem þykir það óneitanlega súrt í broti. En kostnaður við aðgerðina, sem fór fram hjá kjálkaskurðlækni, nam um 90.000 krónum auk lyfjakostnaðar.
Því er þetta ekki lagfært í kerfinu, það er fullt af fólki út í þjóðflélaginu sem hefur svipaða sögu að segja, sumir jafnvel geta ekki sent börn sín í tannréttingar eða holgóma aðgerðir sökum þess að TR neita að hjálpa ?
Svona mál eiga ma að vera í forgangi
„Hefði aldrei getað greitt þetta“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sex nýir framkvæmdastjórar á Landspítala
Miðvikudagur, 29. apríl 2009
Sex nýir framkvæmdastjórar á Landspítala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hundur fauk á brott
Miðvikudagur, 29. apríl 2009
Chihuahua-hundurinn Skellibjalla komst aftur í faðm eigenda sinna eftir að vindhviða hafði feykt honum út í buskann. Dorothy og Lavern Utley nutu aðstoðar dýramiðils við að finna hundinn sem hafði hafnað úti í skógi um 12km frá þeim stað þar sem hann hafði sést síðast.
Ræfillinn einn á ferð um háloftin
Hundaheppni þetta
Hundur fauk á brott | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Samkomulag í lögreglunni
Þriðjudagur, 28. apríl 2009
Við erum að vinna þetta í samvinnu við Lögreglufélagið, sagði Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu.
Gott að vinna að svona málum í samvinnu eins og lögreglustjóri er að gera
Ekki öfundsvert starf þar sem þessir ágætu menn verða oft fyrir fyrirlitningu, vanþakklæti sem og þungri áreitni frá samborgurum.
Samkomulag í lögreglunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 19:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Að vita hvað maður á en ekki hvað maður fær
Miðvikudagur, 22. apríl 2009
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur - ég er að ég held frekar varkár og hef lítið sem ekkert látið nýgræðgisvinda undanfarinna ára angra mig - kem því ágætlega sáttur til verka í skuldlausri brókinni - vildi að allir gerðu slíkt hið sama - vil að öllum gangi vel eða eins og hægt er - hvað er annars að ganga vel - líða vel - ánægður - ánægður með sitt og sína
ég kaus utankjörstaða síðastliðinn sunnudag ég er sáttur við val mitt og vona að þið verðið það líka nú á laugardaginn kosningardaginn
heiðarleiki er lífsstíll
Gleðilegt sumar
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, alþingismaður Samfylkingar
Miðvikudagur, 22. apríl 2009
Steinunn Valdís fékk fjórar milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)