Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
á leið til Íslands í fylgd varðskipsins Týs
Mánudagur, 20. apríl 2009
flott samstarf hjá öllum þeim sem að komu - velti fyrir mér hvort ekki ætti að staðsetja annaðhvort þessara skipa fyrir austan þe Ægir eða Tý, þá á ég við að þar verði þeirra heimahöfn - allavegana að ein áhöfn búi fyrir austan svo ekki sé verið að flytja áhafnir í tíma og ótíma á milli landshorna ?
Innskot í umræðuna
![]() |
Skútan á leið í land |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ætlar að krefjast verðmats á Exista
Laugardagur, 18. apríl 2009
þetta er semsagt vermætt fyrirtæki þrátt fyrir allt
![]() |
Ætlar að krefjast verðmats á Exista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
kaup á vændi verði gerð refsiverð
Föstudagur, 17. apríl 2009
Meirihluti allsherjarnefndar þingsins hefur lagt til að frumvarpið verði samþykkt.
til hvers að banna alla skapaða hluti með lögum ? hverjum er ekki sama með þetta, gæluverkefni hjá VG ? trúi þessu bara ekki að nú á tímum sem þessum sitja ansk stjórnarkettirnir og mali sín á milli um svona mál, er þetta eitthvað must að gera og er ég að borga fyrir svona vinnu
![]() |
Umræðu um stjórnskipunarlög hætt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra sagði ræðu Bjarna alveg ótrúlega
Föstudagur, 17. apríl 2009
Ekki oft sem hann er svona jákvæður
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að ástandið í dag væri verra en þegar ríkisstjórnin tók við. Réttara hefði verið að kjósa strax þegar fyrri stjórn sprakk. Bjarni sagði að stjórnarflokkarnir hefðu nýtt tímann illa og sett ýmis ný met á Alþingi. Sá sem á Íslandsmet í málþófi situr hér,. hmm hver skildi það nú vera ?
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra gagnrýndi Bjarna harðlega. Hvort það hafi farið fram hjá honum að nær öll mál á verkáætlun ríkisstjórnarinnar væru í höfn. Sakaði hún sjálfstæðismenn um að gefa lýðræðinu langt nef vegna andstöðu þeirra við lýðræðisumbætur í stjórnarskrárfrumvarpinu. Sagði hún Sjálfstæðisflokkinn alltaf vinna með sérhagsmunum og gegn almannahagsmunum.
ég get lofað ykkur öllum því að Bjarni fer ekki á bak orða sinna, læt vera hvað aðrir gera eða gerðu
annars finnst mér kellingin hún Jóhanna full mikið ómálefnaleg, segji ekki meir
![]() |
Harðar deilur á Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
munurinn á milli atvinnuleysisbóta og lægstu launa er mikill
Fimmtudagur, 16. apríl 2009
margir það svartsýnir að þeir trúi því hreinlega ekki að þeir geti fengið vinnu og reyni því ekki að sækja um. Þá hafi störfum á skrá fjölgað vegna þess að störf frá Stafstorgi og störf sem tengjast vinnumálaúrræðum í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð sé nú skráð hjá stofnuninni.
Það eru svo margir hér heima í láglaunastörfum, flest eru þetta konur sem mæta til vinnu á hverjum degi, kvarta ekki, augbrúnir margra þeirra eru þó farnar að síga af undrun yfir áhugaleisi þeirra sem áttu að passa kjör þeirra, þetta fólk kostar sig í vinnuna, börnin í skóla og leikskóla, í strætó, í sund, á tónleika, á námskeið ýmiss og svo margt annað sem td sá sem heima situr fær að "kostnaðarlausu" að mestu eða öllu leiti.
Hvar varst þú td Ögmundur nú ráðherra í lafafrakka ? hvar hefur þú verið ? hvað hefur þú verið að gera ?
Það eru skrítnir tíma hjá okkur öllum - svo margt sem við nú skiljum ekki og kunnum ekki að taka á
Við verðum að passa upp á okkur öll - ekki gleyma neinum, eingum
![]() |
Hundeltum ekki fólk til að taka að sér störf" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Lög um listamannalaun samþykkt
Fimmtudagur, 16. apríl 2009
ja hérna hér - detta nú af mér allar dauðar .......
það góða við þetta kanski að nú geta mun fleiri mótmælt á launum - nema þá að þeir sætti sig við ástandið eins og það er nú, væri þó hissa ef svo væri
þetta er ekki það sem ég þarf "mútur" ?
![]() |
Lög um listamannalaun samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Joly fyrst og fremst ráðgjafi en gefur ekki neitt
Miðvikudagur, 15. apríl 2009
Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður skrifaði grein í Morgunblaðið í dag og hélt því m.a. fram, að Eva Joly væri fullkomlega vanhæf til að koma að rannsókn sérstaks saksóknara vegna yfirlýsinga sinna um mögulega sekt sakborninga. Ráðningin gæti hugsanlega valdið því að rannsóknin og möguleg saksókn ónýttist, þar sem sakborningar hefði ekki hlotið réttláta málsmeðferð.
Skil ekk þetta orðið - eru skilaboðin að það sé í góðu lagi að vera "hugsanlegur" glæpamaður á íslandi þar sem ekki nokkur maður getur dæmt þig sökum vanhæfis ?
Ekki þar fyrir að koma þessarar konu að þessum málum var slegið það hátt upp að ég sá fyrir mér áratugavinnu í byggingu lúxus nútíma tugthúsa með þjónum, britum, háhraðanettengingum, sálfræðingum, kennurum ofl ofl vítt og breitt um landið, heilu tugthúsaþorpin
![]() |
Joly fyrst og fremst ráðgjafi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ekki sjálfgefið að þessar greiðslur séu ólöglegar ?
Þriðjudagur, 14. apríl 2009
Það sem átt er við er að það má aldrei vera vafi um hvort að styrkjum frá lögaðilum fylgi beiðni eða krafa um ákveðna fyrirgreiðslu á vettvangi stjórnmálanna. Vafinn einn og sér getur grafið undan því góða starfi sem unnið er innan stjórnmálaflokka. Stjórnmálamenn hafa mikil völd og það er gríðarlega mikilvægt fyrir samfélagið í heild að almenningur geti treyst því að stjórnmálamenn sama hvar í flokki þeir eru, taki ákvarðanir byggðar á heilindum og að þær séu teknar út frá bestu sannfæringu."
Þetta er mjög mikilvægt atriði fyrir alla
![]() |
Erla Ósk: Ekki endilega vafasamt athæfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Óskar úttektar á störfum sínum
Mánudagur, 13. apríl 2009
![]() |
Óskar úttektar á störfum sínum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Svandís segir nafngreinda menn hugsanlega tengjast mútum ?
Mánudagur, 13. apríl 2009
er manneskjan gjörsamlega úr öllu samhengi - skammarlegt af þessum fulltrúa Vinstri Grænna að bera svona hluti á borð
nú verður að stoppa þetta bull allt
![]() |
Svandís skorar á Guðlaug Þór og Vilhjálm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |