Vegarlagning kann að hafa áhrif á erni
Þriðjudagur, 31. mars 2009
Um er að ræða 24 km langan kafla Vestfjarðavegar og er gert ráð fyrir byggingu brúa yfir Mjóafjörð og Kjálkafjörð. Meginhluta leiðarinnar á vegurinn að liggja í núverandi vegstæði nema fyrir botna fyrrnefndra fjarða. Stytting leiðarinnar verður 5-9 km eftir því hvar Mjóifjörður verður þveraður.
Dýrin hafa svosem flúið mannskepnuna áður án teljandi vandræða né vanhalda
![]() |
Vegarlagning kann að hafa áhrif á erni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Norðmenn sem fyrr andvígir inngöngu í Evrópusambandið
Mánudagur, 30. mars 2009
Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar í Noregi eru 55% Norðmanna andvíg inngöngu í Evrópusambandið en einungis 33% því fylgjandi. The Wall Street Journal hefur eftir Heming Olausen, formanni Nei-hreyfingarinnar í Noregi, að hvorki hinir alþjóðlegu efnahagserfiðleikar né meintur áhugi Íslendinga á inngöngu í sambandið virðast hafa aukið fylgi þarlendra Evrópusambandssinna.
Held við ættum aðeins að staldra við og kíkja betur í kringum okkur áður en lengra er haldið - við önum allt of oft um ráð fram - hvernig væri að sýna smá þolimæði og bíða eftir að Norðmenn munstri sig inn
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fjármálakreppa tengd heilastarfsemi
Mánudagur, 30. mars 2009
Ráð sérfræðinga rugla heilann og valda því að menn missa dómgreindina. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem geta mögulega útskýrt hvers vegna enginn brást við viðvörunum um yfirvofandi efnahagshrun.
Fá sérfræðingar ekki borgað fyrir rannsókn sem þessa
![]() |
Fjármálakreppa tengd heilastarfsemi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 20:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
ætlar að viðhalda vörumerki SPRON
Mánudagur, 30. mars 2009
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýtt varðskip LHG
Mánudagur, 30. mars 2009
Hélt einhvernveginn að smíði skipsins hafi verið sett á "hold" gott ef það gengur svona vel og við sjáum fyrir endan á smíði sem og rekstrarumhverfi skipsins sé tryggð og muni ekki skerða annað öryggi á lofti, láði eða legi
Ef norðmenn geta nýtt sér varðskipið þá er það bara hið besta mál - svo má kanski koma skipinu undir North Atlantic Environment Receasch and Rescue samtökin með íslenskri áhöfn að sjálfsögðu ?
![]() |
Nýtt varðskip LHG gæti farið í útleigu til Noregs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 09:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Launahækkun hjá Frostfiski
Sunnudagur, 29. mars 2009
Framkvæmdastjórn Frostfisks ehf. hefur ákveðið að veita starfsfólki fyrirtækisins umsamda 3,5% launahækkun frá og með 1. mars sl. þrátt fyrir samkomulag SA og ASÍ um hið gagnstæða.
Að hluta til er þetta strafsfólk í vinnu sem fáir íslendingar vilja taka að sér í dag - oft akkorðsvinna þar sem ekkert er gefið eftir - ef þú ert veikur þá færðu ekki akkorðið að fullu eða kanski ekki -
er þetta ekki jákvætt hjá þeim fyrirtækjum sem hafa bolmagn til þess að styðja við sitt fólk
ef ÞÚ vilt hærri laun þá má alltaf sækja um í fiski
![]() |
Launahækkun hjá Frostfiski |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki allir svo heppnir að vera hjá hinu opinbera
Sunnudagur, 29. mars 2009
og getað sett tapið út til skattgreiðenda - Ögmundur hefur heldur betur komið ár sinni vel fyrir borð - er þetta ekki úrrelt kerfi að LSR sé með ríkisábyrgð og tapinu ýtt á skattgreiðendur ? og má þá einu skipta hversu lélegir stjórnendur sjóðsins eru eða sukkið er út úr ruglað
![]() |
Staða lífeyrissjóða afhjúpuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 15:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Eignir LSR lækkuðu um 30 milljarða á síðasta ári - með ríkisábyrgð !!!!
Sunnudagur, 29. mars 2009
Eignir Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins lækkuðu um 30 milljarða á síðasta ári, samkvæmt uppgjöri sjóðsins sem birt var í dag.
Sjóðurinn er með ríkisábyrgð og eru réttindi sjóðfélaga hans því varin gegn tapi, sem lendir þess í stað á skattgreiðendum.
Hvað réttlætir svona mismunun - ætti þessi sjóður ekki að lúta sömu lögmálum og aðrir sambærilegir sjóðir - hér hefur Ögmunudur nú ráðherra heldur betur sukkað á minn og þinn kostnað
http://visir.is/article/20090329/VIDSKIPTI06/210613124/-1
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Segir ummæli Davíðs ómakleg
Sunnudagur, 29. mars 2009
Það getur hver dæmt fyrir sig sem les þessa bók en mér finnst hún góð og að það hafi tekist mjög vel til.
Þannig á það líka að vera, hver og einn getur dæmt fyrir sig
http://visir.is/article/20090328/FRETTIR01/951248004/-1
Að mínu mati er þessi bók kjaftavaðall - en svari hver fyrir sig
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
120 einstaklingar tóku þátt í aðgerðinni.
Sunnudagur, 29. mars 2009
![]() |
Konan komin á sjúkrahús |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)