Bloggfćrslur mánađarins, október 2021

vond sending til Sjálfstćđisflokks … ?

Hvernig fara trúnađarsamtöl fram í ţingflokksherbergi ?

Svo er ţetta ómóralskt - ómerkilegasta pólitískasta gerđin í langan tíma !
Alveg gefiđ skít í kjósendur Miđflokksins, sem voru nógu góđir til ađ fleyta Birgi inn á Alţing !

Birgir hefur gagnrínt Sjálfstćđisflokk ótćplega í 4 ár - talađ manna lengst og haldiđ uppi málţófi !

Sjálfstćđisflokkur setur niđur ađ samţykkja Birgi í sinar rađir,
ef ţetta var plott til ađ koma í veg fyrir ađ Miđflokkur gćti myndađ flokk, er ţetta ennţá ómerkligra !


mbl.is „Allir hjartanlega sammála“ um ađ fá Birgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband