Bloggfćrslur mánađarins, september 2020

arđurinn fór hvert .... ?

Eigum viđ ađ missa svefn yfir erlendum fjárfestum? Arđurinn af Deplum fór víst lítiđ annađ en til USA.
Laun íslendinga á ţessu hóteli voru ekki í hćstu hćđum!

Auđvitađ er skriđan kanski ađ fara af stađ ! – og ţá kemur í ljós hvađ  erlendum fjárfestumtókst ađ flćkja ísl. Lífeyrissjóđi til ađ gangast í ábyrgđ !

Erlendir fjárfestar ćtluđu ađ eiga stćrstan hlut í  lúxus hóteli viđ höfnina og lofuđu 5 stjörnum! Enda svo međ tćp 20% og íslendingar byggja og taka allt tapiđ á sig!

Viđ ţurfum ađ losna undan erlendri spákaupmennsku – ţó ţađ kosti 7% atvinnuleysi í stéttinni.


mbl.is Eitt dýrasta hótel landsins skellir í lás
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

til fyrirmyndar .....

ţetta mćttu fleiri taka sér til fyrirmyndar !

Í sveitastjórnum ćttu allir ađ vinna saman ađ málum sveitarfélagsins og lifta sér yfir flokkadrćtti !


mbl.is Allir flokkar í samstarf á Akureyri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćst á dagskrá - ćtli farţegar fái ađ versla tollfrjálst ?

Í "gamla daga" var flogiđ til Grćnlands til ađ nćla í Tollfrjálsan varning!

Ef mađur lifir nógu lengi – kemur ţetta allt tilbaka!

Kanski verđur vín selt međ skömmtunarmiđum!


mbl.is Miđar í 7 tíma útsýnisflug seldust upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fólki er bara slétt sama !

Ţađ er skrítiđ međ ţessa deilu! – í dag hefur útgeyslun og sannfćringarkraftur miklu meir ađ segja en stađreyndir – ( sjá Trump ) Dagur hefur ţessa ţjálfuđu útgeislun stjórnmálamanns – á međan Bolli er bara ergilegur auđkýfingur!

Í öllu ţessu fári „ekki frétta „ nennir fólk ekki ađ meta stađreyndir – tekur bara ţeim sem fullyrđa međ mestum ţunga!

Svo er spurning hvort okkur kemur viđ hvort sumir grćđa, en sumir tapa?

Báđar götur Laugavegur og Hverfisgata eru í hnignun – Á mínum slarkara árum voru 5 bíó í miđbć Reykjavíkur!

Ţađ er međ lokun Laugavegar eins og fylgi VG – Fólki er bara sétt sama!


mbl.is „Ţú ţarft ekkert ađ óttast“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru álitsgjafar ađ missa tökin !

Rósa Björk - ógn og samviska VG segir sig úr flokknum - Öllum til hrellingar hefur ţessi gjörningur engin áhrif á fylgi VG! - Eru álitsgjafar ađ missa tökin ! - Er skođanaofbeldi álitsgjafa ađ missa tökin?
Sem kanski eru engin ? -
Undir liggur ađ almenningur vill enga múslimska hryđjuverkagaura, sem skýla sér á bak viđ ung börn!
En viđ verđum ađ breita afgreiđslu á hćlisbeiđnum - og hćtta ađ gefa lögfrćđingum fćri á töfum og endalausum kćrum!


mbl.is Rósa Björk kveđur Vinstri-grćna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband