Bloggfærslur mánaðarins, maí 2018
það hitnar og hitnar ....!
Fimmtudagur, 10. maí 2018
Það hitnar og hitnar í þjóðfélaginu! hvort sýður uppúr er spurning um góðbitana sem stungið verður upp í Verkalýðsforustuna!
Laun stjórnar Hörpu hækkuðu um 8% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
kanski veit hann að ýmislegt á eftir að koma í ljós .... ?
Fimmtudagur, 10. maí 2018
Styrmir er klókur! og alveg rétt það sem hann segir!
Eignastétt sem byggir á sjálftöku ber óánægju þjóðar í sér!
Samstaða þjóðar verður ekki eins og fólk ekki eins sátt við að bera byrgðar á meðan eignafólki er hlíft Hátékjuskattu slæi á þessa óánægju og auðlyndagjald
Undanþága frá vsk verður að afnema!
http://www.ruv.is/frett/raetur-oanaegju-liggja-i-miklum-efnamun
hugsjónamaðurinn Styrmir Gunnarsson ....
Þriðjudagur, 8. maí 2018
Var að koma af fínum fundi á vegum Sjálfstæðisfélags Setjarnarness þar sem fv ritstjóri mbl var með öfluga framsögu og svaraði svo spurningum úr sal;
Styrmir er hugsjónamaður af gamla skólanum Er nógu gamall til að segja sína meiningu en ekki annara Styrmir er búinn að benda á blindsker flokksins ansi lengi en nýliðarnir í Flokknum hafa ekki tekið mark á honum þeir æða á Flokksfleytunni beint í ógöngur, en verða manna seinastir að kenna sér um vaxandi fylgisleysi Sjálfstæðisflokksins!
Það er andskoti dapurt að sjá umhyggju fyrir þeim sem minna meiga sín fara hverfandi!
Og engin framtíðarsýn önnur en gengi hlutabréfa!
Skilningsleysi á aðstöðu fólks kemur Flokknum í koll!
Þriðjudagur, 8. maí 2018
Sjáið nú fylgi Sjálfstæðismanna í borginni!
Fleyg ummæli fjármálaráðherra um kjör ljósmæðra og samúð hans með láglaunafólki valda fylgistapi her í Reykjavík!
Hversvegna ætti almúgamaður að fylga sjálftökufólkinu, sem situr þarna uppi í eignaskjóli og horfi niður á smælkið , sem vælir um íbúðir, skóla og sjúkrahús!
Þetta stefnir í sömu örlög og hjá Samfylkingu um árið! skilningsleysi á aðstöðu fólks kemur flokknum í koll!
svona var þetta stundum í den ... kallinn inn í bíl og frúin ,,,, nei grín ;) "þjóðvegir" íslands í kringum 1960 !
Þriðjudagur, 8. maí 2018
Það er reyndar kona við stýrið með hattinn, tvær vinkonur á ferðalagi... sú sem ýtir er Fríður Guðmundsdóttir einn af stofnendum og fyrrum formaður Íþróttafélags Kvenna, hún rak einnig hattabúðina Hadda við Hverfisgötu í marga áratugi ásamt móðursystur sinni Halldóru Pétursdóttur.
Þreyttur samanburður hjá Vilhjálmi Birgissyni verkalíðleiðtoga!
Mánudagur, 7. maí 2018
Forstjórinn skapar vinnu fyrir starfsmenn fyrirtækisins hann er starfsöryggi launamanna mikilvægur!
Það eru millistjórnendur og sjálftökulið sem þarf að athuga!
Engin talar um ofurlaun skipstjóra flugstjóra tölvugaura lögfræðinga - lækna t.d. - samfélagið samþykkir þessar stéttir!
Lág laun verða ekki lagfærð nema með sköttum Hátekjuskattur verður að koma til! - og ef ekki verður tekið á ofurlaunum sjálftökustétta þá fer þetta til fjandans!
af hverju komu þau ekki fram ....
Sunnudagur, 6. maí 2018
Gaf uppreisnarfólkið kost á sér í prófkjöri síðast? - annars er þetta leið til að komast hjá prófkjöri og stilla upp lista fólks, sem kanski yrði aldrei valið af almennum kjósendum ?
Vilja ekki krútt og kruðerístefnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
óþarft að mæra Breta ..... ?
Sunnudagur, 6. maí 2018
Við ættum Íslendingar að hafa varan á með Breta þeir hafa sjaldan reynst Íslandi vel ef það skarast við þeirra hagsmuni!
Viðskiptahindranir mesta ógnin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
að skjóta sig í fótinn ....
Sunnudagur, 6. maí 2018
þó svo að ráðamenn margir hafi augljóslega engan skilning á því hvaða samúð ljósmæður hafa hjá þjóðinni er þetta mjög óvarlega sagt !
Annað mál er að ljósmæður hafa uppi alveg sömu baráttu og læknar höfðu PR fyrirtæki tilað hanna fyrir sig í sinni launabaráttu! En þá á stjórnin líka að taka til varna á mýkri nótum!
Sýnir enn og aftur skilningsleysi þeirra sem eru í Úrvalsstétt Þjóðarinnar!
Það er skömm að þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |