Bloggfærslur mánaðarins, október 2018
eftir öllu sem áður hefur ....
Laugardagur, 27. október 2018
Eitthvað sem fór hrikalega framúr kostnaðaráætlun - óður til borgarstjóra !
Ekki typpi heldur lítil hafpulsa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
það verður að gera betur ....
Þriðjudagur, 23. október 2018
Athyglisvert að ennþá hafa ráðamenn ekki minnst á hátekjuskatt ! - bara að ekki gangi upp að hækka skattleysismörk !
Setja lög á þessa endaleysu ef ekki semst nú .....
Þriðjudagur, 16. október 2018
Atkvæðin eru dýr í fámenniskjördæmum!
Maður skyldi ætla að skynsemin væri látin ráða - en atkvæðin maður !
Skyldi þetta fyrirkomulag - að 1 atkvæði á Vestfjörðum gyldir á móti 4 í Reykjavik hafa kostað þjóðina dýrt !
Teigsskógsleiðin er öruggust hagkvæmust og talin hafa lang-minnst umhverfisáhrif þegar til lengri tíma er litið.
Fjórum milljörðum dýrari leið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
íslensk kjötsúpa gæti verið þjóðarréttur íslendinga ...
Sunnudagur, 14. október 2018
íslenska kjötsúpan gæti verið þjóðarréttur Íslendinga .... væri ekki lambaframpartur á verði td kg lambalundar ...?
Já það er rétt hjá honum - Græðgishugur þjóðarinnar er sérkennilegur!
Kanski er þjóðin ennþá stödd í huganum við skort liðinna kynslóða þegar við lifðum á
mörkum sultar kynslóðum saman. Inngróið í huga fólks að safna vetrarforða og eiga nóg
og þora ekki að missa af neinu !
-Rányrkja land og þjóð heldur en horfa til framtíðar.
Túristar er síldargöngur nútímans - og það fer fyrir okkur eins og í síldveiðum forðum.
Hirtum hverja pöddu úr sjó - þangað til aflabrestur varð og menn vöknuðu upp við að
nú væri allt búið! - og síldin var farin annað !
https://www.frettabladid.is/frettir/orarni-er-nog-boi-eg-skammast-min-fyrir-islands-hoend
margur verður ....
Þriðjudagur, 2. október 2018
ömurlegt að heyra hvaða fyrirtæki taka þátt í svona meðferð á þeim sem litla eða enga vörn hafa frá fagfélögum !
Handónýtt eftirlitsbákn ! - Kennitölu flakkarar í boði ríkis og Borgar !
En séð um að menn borgi félagsgjöld og skatta af þessum lúsarlaunum !
Endalaus undanbrögð og svik hjá atvinnurekendum !
Hvað gerist svo ? - Verkalýðsforystan endurkosin í haust - annað ekki !
Í sömu gildru og hundruð annarra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |