Bloggfærslur mánaðarins, maí 2016

Seyðisfjörður ?

ekki geri ég mér alveg grein fyrir því hvað þetta þýðir ... Norræna hættir hún þá siglingum til Seyðisfjarðar ? verður Reyðarfjörður fyrir valinu ?

 

Annars er ég nokkuð viss um að ef Þorlákshöfn væri "alvöru" höfn þá færi skipið þangað til að flytja sína farþega sem og frakt .... ekki ólíklegt að gamaskipafélög fylgdu í kjölfarið og losnuðu þannig við leiðindarsiglingu fyrir Reykjanesið og spöruðu líka umtalsverðan tíma sem er stór peningur !


mbl.is Segja upp samningum við Norrænu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

skattpeningarnir mínir .......

halló halló ... ég er nú bara algjörlega ósammála að skattfé mitt sé notað í þetta ..... nú þarf að fara að rukka ferðamanninn og láta "hann" sjá um þetta sjálfan !

svo finnst mér stórundarleg þó ekki sé meira sagt að þingmenn séu að vaða í þessi mál þeir eiga að sinna mikilvægari málum en klósettferðum túrista .... hér vantar bara einstaklinga eða hóp td innan Vegagerðarinnar með skinsemi verkvit kunnáttu elju og ósérhlífni til að klára þetta vel en ekki með mínu skattfé takk !


mbl.is Berjast gegn ferðamannaflór
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband