Bloggfærslur mánaðarins, desember 2016

B vill fá umboðið!

Já – sá síðasti verður fyrstur!
auðvitað – ef Samfylking með 3 þingmenn og nánast þurrkaður út af kjósendum
er gjaldgengur í stjórn – ætti B að vera það miklu fremur!
ekki að ég vil allt fremur en Framsókn – en ef menn geta ekki samið – þeir kunna
alla klækina – og vita hvað þarf að smyrja til að stjórn verði mynduð!


RÚV er að leika ljótan leik!

Á þessum tímamótum þegar Framsókn er 100 ára – og hefur verið áhrifavaldur
– til góðs og ills, en áhrifavaldur samt – sé hægt að gera betur við Framsókn á þessum degi - en að tala við óbreyttan þingmann eins og hann gegni einhverju hlutverki og spila honum upp einsog einhverju fífli!


mbl.is Sigmundur Davíð í „samráð við RÚV“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

mikið ójafnvægi í samfélaginu !

Fátækt er að aukast miðað við staðal Nýríka Gunna ! – allir að gera fáranlegan samanburð – eg heyri barnamann kvarta yfir að þó að
hjónin hefðu bundið sig við 500 kr. í skóinn, þá tikkar þetta í upphæð þegar börnin eru 3 og börnin gera samanburð sín á milli og finnst lítið til – miðað við hina krakkana á leikskólanum!

ég vil ókeypis mat í öllum skólum – og frí kenslugögn – það kemur í veg fyrir ójöfnuð í skólum!
- og meðöl eiga að vera á kostnað ríkisins! - minn óskalisti nær ekki yfir 100 milljóna niðurgreiðslu til að halda kjötverði uppi hjá neytendum!


sá síðasti verður fyrstur !


SDG getur vissulega glott! – að D og B létu taka sig á taugum, með mesta meirihluta – og hlaupa í kosningar sem skiluðu engu! – hvorki stjórn eða stjórnarandstöðu.

en svo auðvitað komst D frá því að samþykkja nokkrar breitingar og stendur vörð um kvótakerfi og landbúnað.
það er augljóslega engin raunveruleg samstaða til breitinga!
og Alþingi of veikt – sannkallað andlegt miðjumoð, sem er ekki líklegt að móta framtíðarstefnu heldu kallar á
sjónvarpsmyndavélar með innihaldslausar upphrópanir.

og SDG glottir – líklegt að hann komist að!


engin fær umboð ....

Hann vísar því til þingsins – allir eru slegnir og sjá á eftir ráðherrastöðu!

Forvitnilegt að sjá hvernig þingið afgreiðir fjárlögin!
Hvaða fjárliðir hækka – og hvort einhverstaðar verði skorið niður – eða hvort
eyðslufylliríið er skollið á ! – þar kemur í ljós hverjir geta unnið saman.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband