Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2014
... ađ vera sýnilegur !
Föstudagur, 8. ágúst 2014
ţađ er mjög mikiđ atriđi fyrir mótorhjólafólk ađ vera vel "sýnilegt" ... og nota ţá sýnileikafatnađ eđa vesti svo lágmarka megi slysahćttu allra ... ţetta á kanski meira viđ á ţjóđvegum landsins ... en öryggiđ er nokkuđ sem viđ viljum tryggja öllum til handa !
Ţessir voru á ferđinni í vesturbćnum í dag ... ekki vel "upplýstir" á ţjóđvegum !
ég vil líka benda á ađ mótorhjólalöggur mćttu sjálfir vera meira sýnislegir ... og veri í sýnileikafatnađi mun meira en gert er ... Bretar td eru langt á undan okkur ţar sem og flest allar ađrar evrópuţjóđir tel ég !
sköpum ekki hćttu ... komum heil heim !
Bifhjól sjást verr en bílar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
....hvar eru Bćndasamtökin ?..
Ţriđjudagur, 5. ágúst 2014
ţetta er fín viđbót í samfélag "búskapar" ađ ég vona ađ ţeir drífi sig nú og stökkvi til ţe samtök bćnda og greiđi leiđ ţessa bús ... geitaostur er td fluttur inn ... íslenskur geitaostur sem og ađrar afurđir af ţessum dýrum vćri fín viđbót viđ svo margt annađ gott !
Langafi minn Guđmundur Ţorbjarnarson Stóra Hofi var einn af stofnendum bćnda samtaka og veđja ég á ađ hann hefđi lagt sitt af mörkum ađ greiđa götur ţessa "nýsköpunar" !
ykkur er ţađ hćg heimatökin koma svo Bćndasamtök !
Líf 400 geita í hćttu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)