Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2014
... vanmetum ekki "andstæðinginn" ..
Fimmtudagur, 27. nóvember 2014
á meðan landið er opið "öllum" ´.. óháð uppruna sem og sögu .. er ísland íslenskir ríkisborgarar sem skotmörk á hreifingu ... hvenær er ekki hægt að segja til um en það má lágmarka "voðaverk" með ströngum reglum kanski úrsögn úr Schengen ... sem kostar okkur tugi ef ekki hundruð milljóna á ári !
![]() |
Hryðjuverkavarnir takmarkaðar hér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
verkföll eru vond ...
Þriðjudagur, 25. nóvember 2014
en oft nauðsynleg samt ... gott að hér náðust samningar .. vonum þeir haldi !
![]() |
Skrifuðu undir samning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Arftakinn valinn ?
Mánudagur, 24. nóvember 2014
... það er ég viss um að Ragnheiður Ríkharsðdóttir stæði vel að þessu embætti ... kallar ekki allt ömmu sína, komið víðar við en margur í henni pólitík og með munninn fyrir neðan nefið .. sem er nauðsynlegt !
![]() |
Á ekki von á ákvörðun á fundinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
.... skárra að "bulla" þarna en ...
Föstudagur, 21. nóvember 2014
... hef haldið að börnin okkar ættu að fá allt það bezta sem völ er á ... ekkert til sparað í samfélaginu við að byggja upp til frekari þroska og mentunnar ...
kanski "þakkarvert" að Dagur þessi sé borgarstjóri en ekki barnalæknir !
![]() |
Skólarnir fengið hagstæðari kjör |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
... auðvitað verður þetta rætt .. !
Miðvikudagur, 12. nóvember 2014
.. mjög svo vandræðalegt fyrir Sjálfstæðisflokkinn ... vænti afgerandi niðurstöðu af fundinum, við þurfum þess !
![]() |
Lekamálið væntanlega til umræðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
.. til skammar !
Fimmtudagur, 6. nóvember 2014
þessi ágæti namslæknir hefur nú líklega vitað að hverju hún ætti von á hvað vinnu og vinnutilhögun varðar .... sama á við um skiptsjórnandann sem hefur menntað sig í 5 ár í kostnaðarsömu námi ... ekki ætti það að koma honum á óvart að fari hann td í farmennsku þá þurfa menn og konur oft á tíðum að vera lengi fjarverandi ... eða hvað
En svona má gefa ranga mynd út í samfélagið ... er ekki læknastéttinni til tekna tel ég !
![]() |
Upplýsir ekki um heildarlaun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |