Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2014
... vanmetum ekki "andstćđinginn" ..
Fimmtudagur, 27. nóvember 2014
á međan landiđ er opiđ "öllum" ´.. óháđ uppruna sem og sögu .. er ísland íslenskir ríkisborgarar sem skotmörk á hreifingu ... hvenćr er ekki hćgt ađ segja til um en ţađ má lágmarka "vođaverk" međ ströngum reglum kanski úrsögn úr Schengen ... sem kostar okkur tugi ef ekki hundruđ milljóna á ári !
Hryđjuverkavarnir takmarkađar hér | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
verkföll eru vond ...
Ţriđjudagur, 25. nóvember 2014
en oft nauđsynleg samt ... gott ađ hér náđust samningar .. vonum ţeir haldi !
Skrifuđu undir samning | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Arftakinn valinn ?
Mánudagur, 24. nóvember 2014
... ţađ er ég viss um ađ Ragnheiđur Ríkharsđdóttir stćđi vel ađ ţessu embćtti ... kallar ekki allt ömmu sína, komiđ víđar viđ en margur í henni pólitík og međ munninn fyrir neđan nefiđ .. sem er nauđsynlegt !
Á ekki von á ákvörđun á fundinum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
.... skárra ađ "bulla" ţarna en ...
Föstudagur, 21. nóvember 2014
... hef haldiđ ađ börnin okkar ćttu ađ fá allt ţađ bezta sem völ er á ... ekkert til sparađ í samfélaginu viđ ađ byggja upp til frekari ţroska og mentunnar ...
kanski "ţakkarvert" ađ Dagur ţessi sé borgarstjóri en ekki barnalćknir !
Skólarnir fengiđ hagstćđari kjör | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
... auđvitađ verđur ţetta rćtt .. !
Miđvikudagur, 12. nóvember 2014
.. mjög svo vandrćđalegt fyrir Sjálfstćđisflokkinn ... vćnti afgerandi niđurstöđu af fundinum, viđ ţurfum ţess !
Lekamáliđ vćntanlega til umrćđu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
.. til skammar !
Fimmtudagur, 6. nóvember 2014
ţessi ágćti namslćknir hefur nú líklega vitađ ađ hverju hún ćtti von á hvađ vinnu og vinnutilhögun varđar .... sama á viđ um skiptsjórnandann sem hefur menntađ sig í 5 ár í kostnađarsömu námi ... ekki ćtti ţađ ađ koma honum á óvart ađ fari hann td í farmennsku ţá ţurfa menn og konur oft á tíđum ađ vera lengi fjarverandi ... eđa hvađ
En svona má gefa ranga mynd út í samfélagiđ ... er ekki lćknastéttinni til tekna tel ég !
Upplýsir ekki um heildarlaun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |