Bloggfćrslur mánađarins, október 2012
Viđ megum ekki sofna á verđinum Sjómenn !
Ţriđjudagur, 30. október 2012
Í nóvember 1987 fór skipverji af lođnuskipinu Grindvíkingi GK útbyrđis á Halamiđum í myrkri og kulda. Mađurinn náđist aftur um borđ eftir 15 mínútur úr köldum sjónum en sjávarhiti var 1 til 3°C.
Sjómađurinn fullyrti ađ hann hefđi ekki komist lífs af nema af ţví ađ hann var í vinnuflotgalla sem hann ásamt fleirum úr áhöfn skipsins höfđu keypt viku fyrir slysiđ.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
peningarnir hafi eitt sinn tilheyrt Saddam Hussein ?
Mánudagur, 29. október 2012
međ rassgatiđ fullt ađ "vafasömu" fé .... kanski hátt metnir í hinu "alţjóđa" viđskipta umhverfi ?
Kunnuglegt ... who gives a shit ?
Vilja yfirheyra bróđurinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Prófkjör Sjálfstćđisflokksins .... suđ-vestur ..
Mánudagur, 22. október 2012
.. ćtla sumir ađ standa viđ stóru orđin sem látin hafa veriđ falla á öldum miđla og ljósvaka .. ? hér er fullt af mjög svo frambćrilegu fólki .. vert ađ vanda vel ţegar kosiđ verđur -
ég er međ amk 8 nöfn sem mig langar ađ komist ađ .. sum ný önnur ekki !
16 taka ţátt í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Kraganum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.10.2012 kl. 08:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
endurkjörinn forseti Alţýđusambands Íslands
Föstudagur, 19. október 2012
Gylfi endurkjörinn forseti ASÍ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
...ţađ er erfitt ađ velja ..
Sunnudagur, 7. október 2012
um göng eđa endurnýjun lćknistćkja ?
ţađ er dýrt ađ vera "fátćkur"
Ófremdarástand á Akureyri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |