Bloggfærslur mánaðarins, júní 2011
Ekki ætla ég að dæma ..........
Þriðjudagur, 28. júní 2011
![]() |
Hefði átt að krefjast gæsluvarðhalds |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lenda þeir þessu núna ............
Þriðjudagur, 28. júní 2011
kæmi sér vel fyrir alla aðila ef lending næðist, ef ekki í dag þá
í þessari viku ... dead line !
![]() |
Flugmenn enn á fundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
hverskonar fólk erum við eiginlega ...........
Mánudagur, 27. júní 2011
það er lamið á þessari stétt aftur og aftur ........ fólkinu í landinu jafnvel att gegn þessu ágæta fólki, þetta eru samlandar ykkar ...
ljótt er þetta að verða allt
![]() |
59 flugmönnum sagt upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það eru margir reiðir ...... út af mörgu .....
Mánudagur, 27. júní 2011
Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.6.2011 kl. 10:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ríkisstjórnin veðsetur það sem eftir er af óveðsettum eignum einstaklinga ...... ?
Föstudagur, 24. júní 2011
Hrein eign heimilanna í landinu losar 240% af landsframleiðslu eða um Þrjúþúsundogsjöhundruðmilljarða 00/100000000000000000 .....
Verður þetta reynt ? næsti "gerræðislegur" gjörningur ríkistjórnar og þá ákvörðun þeirra tveggja sem nú þegar eru að keyra okkur á höfuðið Steingrímur nokkur og Jóhanna væri að setja í "pant" það litla sem eftir stendur hjá almenningi í landinu ..... "skjól" fjölskyldu minnar og þinnar !
![]() |
Hrein eign heimilanna 3.700 milljarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þolmörk á benzínverð ??
Þriðjudagur, 21. júní 2011
Hver segir að þolmörkin séu við 200 kr pr líter ..... ? ábyrgðarlaust hjal !
Frá mínum bæjardyrum séð þá má líterinn ekki kosta meira en 140 kr / benzin og diesel - en hvað veit ég ?
Samdráttur í akstri er bara nokkuð sem er komið til með að vera .... hart hefur verið barist fyrir því að fólk hjólaði eða gengi meira sem og notaði almenningsvagna oftar .... þetta er kanski það sem setur "púnktinn" yfir "i"ið nú !
Ferðaþjónustan berst fyrir lífi sýnu nú sem svo oft áður, mjög viða hefur hún offjárfest í sjálfri og þarf því litið til að allt fari á hvolf !
Þessari ríkisstjórn þarf að koma frá hið bráðasta, hér stefnir margt á vonarvöl !
![]() |
Þolmörkum náð fyrir löngu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Sviptingar - þaraflutningaskipið Grettir BA ..........
Fimmtudagur, 16. júní 2011
Ástæða til að fagna ? 15 mai sl þegar Grettir BA39, nýtt þangskurðarskip verksmiðjunnar, lagðist að bryggju á Reykhólmu.
Þörungaverksmiðjan keypti Fossá ÞH-362 af Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum, sem þá var kúfisksveiðiskip, með þær fyrirætlanir að breyta skipinu í þangskurðar- og þangflutningaskip.
þetta eru líklega dýrustu breitingar heima fyrir (Slippstöðin Akureyri)sem gerðar hafa verið á íslensku skip bæði fyrr og síðar og það á kostnað Byggðastofnunnar að mestu ef ekki öllu leiti ....... endalaus "mokstur" af peningum sem ekki eru til í raun !
vitleysan heldur áfram ....
![]() |
Framkvæmdastjóri Þörungaverksmiðjunnar hættur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spyr eins og fávís "kerling" .... uuhh
Miðvikudagur, 15. júní 2011
Veðurfarslega séð er "tryggt" að búskapur sem þessi gangi hér á landinu öllu ?
Býflugnabúskapur væntanlega ábótasöm búgrein / atvinnugrein ?
Kanski atvinnuskapandi ? þá á ég við aðra en þann sem heldur á búinu !
Hvað ef bú sem þessi "splundrast" og býflugur komast út þe sleppa ? afleiðing svipað og minnka og refabú ? verra kanski ?
Nýtur svona "búskapur" opinberra styrkja ?
Hunang er eflaust mjög holt ... veit það er gott en..... !
![]() |
Nýir bændur fengu býflugur frá Álandseyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Manni er ávalt brugðið ..........
Þriðjudagur, 14. júní 2011
gott að ekki fór illa hér .........
En ég spyr hvað varð um "veifurnar" fána-veifurnar sem flestir ungir krakkar voru með á hjólunum sínum til að sjást betur og þá sérstaklega þegar td hjólað er á milli bíla eða út á götu frá gangstíg og þess háttar vafasömum aðstæðum ...?
Er ekkert átak í gangi meir ....... hvar er Herdís Storgaard ???
hvar eru foreldar ... ?
![]() |
Ekið á sjö ára stúlku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sennilega útlent flugfélag ........
Þriðjudagur, 14. júní 2011
biðu í átta klukkustundir, féllu á tíma .........
![]() |
Flugfélag hélt júdóköppum á fósturjörðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
þetta félag er með ófrágengna samninga og það þarf að klára - slæm tímasetning ? há laun fyrir ?
Á svo að beita þjóðinni á móti þessum mönnum ?
þetta hefur verið "ferlið" í gegnum áratugina að draga lappirnar frekar en að klára samninga í tíma, sjáið þessa sem eiga að passa upp á "láglauna" stéttirnar lendar alltaf í sama "baslinu" eru svo allt of snöggar að skrifa undir svona eins og stefnulausir fjaðurboltar, með bros á vör láta negla sig ekki bara einu sinni heldur aftur og aftur og fá svo vöflur með rjóma að launum fyrir ómakið .....
sveiattan