Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009

Fasteignir SPRON

Íbúðalánasjóður gæti tapað 3,5 milljörðum króna á falli SPRON og Straums Burðaráss en sjóðurinn á innlán hjá þessum bönkum.

hver á allar þær eignir sem SPRON starfaði í áður ?


mbl.is Íbúðalánasjóður tapar á gjaldþrotum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sátu hjá við atkvæðagreiðsluna ?

Forsetinn á að staðfesta Icesave segir formaður Sjálfstæðisflokksins ?

„Mér finnst það eiga sérstaklega við núna vegna þess að hér er meirihlutaríkisstjórn sem hefur klárað málið og það á ekki að fara gegn þinginu," segir Bjarni Benediktsson.

Af hverju missti ég


Senda þetta fólk heim STRAX

Gengið er grunað um að hafa um að hafa staðið á bak við hundruð innbrota undanfarna mánuði.

Eftir handtöku fólksins snarfækkaði innbrotum á höfuðborgarsvæðinu.

Ég hvorki vil né hef efni á að hýsa, fæða og klæða svona fólk ef fólk skildi kalla

Hvað tefur að koma svona "hiski" úr landinu og svifta þau þeim réttindum um endurkomu um ókomna tíð

http://www.visir.is/article/20090828/FRETTIR01/945958167/-1

þarf að hafa um þetta mörg orð


Gat ekki fallist á að veita ríkisábyrgð

verð að taka ofan "kumpánunum" tveim Árna og Birgi fyrir að sýna það hugrekki að nýta atkvæði sitt

undrast "hentival" annarra sjálfstæðismanna 

 


mbl.is Gat ekki fallist á að veita ríkisábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svona kusu þau í Icesave málinu - hvað gerir sá "jarphærði" nú

ég er ánægður með það fólk sem nýtir aðtkvæði sitt - en óánægður með það fólk sem gerir það ekki  samanber það fólk sem sat hjá í þessari Icesave kosningu.

Framsóknarmenn voru allir á móti

Því sátu svona margir Sjálfstæðismenn hjá ?  hvað veldur ?

http://www.visir.is/article/20090828/FRETTIR01/961432200

Nú er kanski nýtt upphaf fyrir þann "jarphærða"  þe ef hann fellir þessa kosningu með því að vísa málinu til þjóðarinnar sem ég vona að hann geri.

ég segji NEI við Icesave ég borga ekki eithvað sem ég hef ekki stofnað til né þekki 


Verum staðföst á rétti okkar

styrkur okkar er samstaða og staðfesta - segjum nei við Icesave

 


mbl.is Þingfundur hefst klukkan 9
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bílastæði

hvað ekki er hægt að æsa sig yfir FootinMouth


mbl.is Eigandi bifreiðar skaust til Alicante
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekki undir áhrifun á leið á þing heldur............

ég er ekkert að gefa í skin FootinMouth

http://www.youtube.com/watch?v=03OPcn80Uzs

stútur undir stýri

- sumt er bara findnara en annað

 


mbl.is Fékk sér léttvín með mat
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Td á Spáni er þetta langt á veg komið

Þeir taka þetta upp á næsta ári á Spáni - eru nú þegar farnir að sortera allt heimilisrusl í þar til gerðum tunnum sem eru sérsmíðaðar úr rústfríu og staðsettar víða um borgina - sama á við um plastpoka - þeir verða bannaðir sem söluvara ánæsta ári - einungis endurvinnanlegt eða margnota "tuðrur" verða leifðar

getum við fækkað fundunum, ráðstefnunum sem og heimsóknum erlendis og unnið aðeins hraðar og skilmerkilegra hér heima í staðin - okkur gengur hægt í svo mörgu


mbl.is 100-watta glóperan bönnuð 1. september
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ansk sjálfur, hver ræsti kallinn

http://bjorn.blog.is/blog/bjorn/entry/937791/

hann er svosem ágætur - bara svo fjandi langt hjá kallinum þegar hann birjar Blush


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband