Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
sveitarfélög á landinu greitt allt að 40 milljarða króna í leigu
Sunnudagur, 31. maí 2009
50 milljarða skuldbindingar vegna leigu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bensín og bíll er munaðarvara
Laugardagur, 30. maí 2009
Enn og aftur er vegið að fólkinu í landinu, mismikið kanski. Fólk þarf að komast á milli staða vinnu sinnar vegna og vegna t.d. hagsmuna barna sinna.
Væri hægt að bjóða einvherskonar styrki fyrir það fólk sem þarf td vinnu sinnar vegna að keyra langar vegalengdir til og frá vinnu eða í skóla, það gæti haldið út akstursbækur og fengið svo endurgreitt td hluta af vsk vegna kaupa á eldsneyti ?
Er að hitna undir
Laugardagur, 30. maí 2009
Þarna eru skjálftar tíðir, það fara samt um mann óþægindi við þennan hristing allan
Rafmagn komið á í Grindavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Ekki nokkur munur á kúk og skít
Föstudagur, 29. maí 2009
vona bara að þið hafið notið vel
Samfylkingin aflaði 67 milljóna styrkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Gömul tugga hjá þér Runólfur,
Föstudagur, 29. maí 2009
Hann bendir á að bensínlítrinn hafi hækkað um 26 kr. í þessum mánuði. Þetta þýði að kostnaðurinn við að reka venjulega fólksbifreið hafi hækkað um 50.000 kr. á ársgrundvelli.
Hvað ætlar FIB að gera, eigið þið ekki að standa vörð nákvæmlega um þessa hluti ?
Bensínið aldrei dýrara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Félag íslenskra bifreiðaeigenda varar ríkisstjórnina
Fimmtudagur, 28. maí 2009
Enn á ný kemur þessi ríkisstjórn fram á völlinn með auka álögur á fjölskyldur í landinu, þeir mættu alveg taka verðtrygginguna í burtu td af bifreiðagjöldunum eða var það ekki það sem þeir ætluðu að gera kæmust þeir að "kötlunum ?
Félag íslenskra bifreiðaeigenda er eindregið mótfallið því að lagðar verði meiri álögur á almenning með því að þyngja enn einu sinni" álögur á bíla og bílanotkun.
Hefur ekki áunnist mjög lítið eða ekki neitt hjá þessu ágæta félagi FIB - en þeir halda áfram að vara við, vara við hverju ? Hvað ætla þeir að gera ? Stækka heimasíðuna ?
http://visir.is/article/20090528/FRETTIR01/757920702/-1
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
þýfið fundið
Fimmtudagur, 28. maí 2009
Glæsilegur árangur lögreglunar í Reykjavík, enn og aftur sjáum við nauðsin þess að hafa öflugt, samhelt lögreglulið starfandi.
Einn þessara ránsmanna er fæddur 1989 var handtekinn síðdegis í dag grunaður um aðild að innbroti á Seltjarnarnesi
Þeir eru ekki gamlir þessir ólánsmenn
http://visir.is/article/20090528/FRETTIR01/96355485/-1
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
„Ég vil sækja um aðild að Evrópusambandinu,"
Fimmtudagur, 28. maí 2009
"finnst það til vansa hvernig unnið hefur verið að þessari tillögu"Við skulum bara segja söguna eins og hún er: Þetta var bara til að koma ríkisstjórninni saman. Þetta var bara plagg upp á punt, ekki neitt pólitískt innihald."
Nákvæmlega Þorgerður, segja söguna eins og hún er eða var - er ein eyru
Vill sækja um ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hjakkað í sama farinu ?, samstarf við Framsókn
Miðvikudagur, 27. maí 2009
Bjarni Benediktsson, það er mikilvægt að Alþingi samþykki ekki umsókn um aðild, nema að hafa annað hvort breytt Stjórnarskránni með lögformlegum hætti eða hafa skýran vilja meirihluta landsmanna fyrir því í þjóðaratkvæðagreiðslu að fara í aðildarviðræður.
Við skulum hugsa til og um alla landsmenn
Bjarni fær umboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hræ af einu hrossi var einnig í skurði sem fullur var af vatni.”
Miðvikudagur, 27. maí 2009
hverskonar "skeppnur" eru það sem koma svona fram við dýrin sín eða annarra
dapur lesning
Athugasemdir við aðbúnað hrossa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)