Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Verja ferđafrelsi - Frelsi fyrir alla segir 4x4

Ferđaklúbburinn 4x4 lýsir ánćgju sinni međ ađ Ţingvallanefnd hyggist sporna viđ ţví ađ ađgengi almennings ađ landi innan ţjóđgarđsins á Ţingvöllum sé heft međ lokun á vegum. Ţetta kemur fram í tilkynningu frá klúbbnum sem send er í kjölfar fréttar Fréttablađsins um lokađan veg um sumarbústađalönd í Gjábakkalandi.

Björgólfur Thor Björg­ólfsson og Kristín Ólafsdóttir, kona hans, eiga sumarbústađina ţrjá í Gjábakka.

Ferđaklúbburinn telur Ţingvallanefnd taka gott frumkvćđi međ ţessu.

„Međ ţessu tekur Ţingvallanefnd gott frumkvćđi í ađ verja rétt almennings til ađ ferđast um náttúru landsins sem er sameign ţjóđarinnar en ekki einkaeign einstakra ađila.“

Í tilkynningunni kemur einnig fram ađ síđustu ár hafi eignarhaldsfélög keypt upp landareignir og mörgum ferđaleiđum lokađ.

„Í náttúruverndarlögum er sérstaklega kveđiđ á um rétt almennings til ađ ferđast um landiđ, enda náttúra landsins sameign ţjóđarinnar hvađ sem líđur eignarhaldi. Lagaákvćđi sem stefna í sömu átt má einnig finna í vatnalögum og vegalögum.

Lengst af hefur almennt veriđ góđur skilningur landeigenda á ţessum rétti almennings til ađ ferđast um landiđ og reynsla ferđamanna af samskiptum viđ bćndur ţessa lands almennt mjög góđ. Á síđustu árum hefur fćrst mjög í vöxt ađ ţéttbýlisbúar og eignarhaldsfélög kaupa upp landareignir og virđist fylgja ţví sú óheillaţróun ađ sett eru upp lćst hliđ og keđjur sem loka almennum ferđaleiđum og hindra för almennings um náttúruna. Ţó svo slíkt sé í flestum tilfellum gert í fullkomnum órétti,
virđist hafa veriđ tregđa til ađ taka á ţessum málum og erfitt fyrir hinn almenna ferđamann ađ standa á rétti sínum.

Ţađ er ţví mjög ánćgjulegt ađ Ţingvallanefnd taki á málum sem ţessum innan ţjóđgarđsins og sýni ţannig í verki ađ hún ber hag hins almenna ferđamanns fyrir brjósti.“

Ég er ánćgđur međ ađ vera félagi í 4x4


Edrú í dag ................say no more ?

Sigmundur Ernir Rúnarsson, ţingmađur Samfylkingarinnar, sagđi á Alţingi í dag ánćgjulegt ađ sjálfstćđismenn vćru farnir ađ spyrja alvöru spurninga varđandi ráđningar hjá hinu opinbera

Vćntanlega er allur ţingheimur ein "eyru" ţegar Sigmundur röltir í "pontu"

Say no more 

 


Grunnlaun 404.664 krónur

en til viđbótar fá ţeir álagsgreiđslur sem í sumum tilvikum hćkka laun ţeirra um meira en helming.

fyrir hvađ eru álagsgreiđslur ? allavegana axlar ţetta fólk ekki neina ábyrgđ ţegar upp er stađiđ, hvorki hér né í öđrum bćjarfélögum.

ţađ kanski kemur ađ ţví einhverntíma ađ fók fćr sig fullsatt af ţessum feluleik og leikaraskap

 


mbl.is Margsamsett laun borgarfulltrúa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Koma međ gott fordćmi ?

hvernig vćri nú ađ ţeir hafa meira en nóg komi til móts viđ ţjóđfélagiđ / bćjarfélagiđ og lćkki laun sín nćr međalmanninum  - eđa eru td stjórmálamenn ekki viljugir til ađ sleppa ţessu "hređjartaki" sem ţeir virđast hafa á sjóđum bćjar og sveitarfélaga


mbl.is Allt ađ 900 ţúsund á mánuđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

24 milljarđa leynilán til Fons ?

hér er veriđ ađ kalla eftir upplýsingum um hugsanleg "grćđgislán"  en lániđ minnir um margt á lán Glitnis til huldufélagsins Stím ehf., en ţá lánađi bankinn hluthöfum um tuttugu milljarđa til hlutabréfakaupa í bankanum sjálfum.

 mynd

Lániđ var veitt međ veđ í hlutabréfum bankans og FL Group sem reyndust ekki mjög traust ţegar á reyndi.

Velti fyrir mér hvort dugnađarmađurinn Vilhjálmur Bjarnason standi í ţessu einn ?

http://www.visir.is/article/20091110/FRETTIR01/605062364


Jafnt skal yfir alla ganga

hvađ síđar er svo gert viđ fiskinn er annađ mál, ég er ţó málsvari fyrir ţví ađ fullvinna mun meira hér heima nú en gert er, sorglegt ađ sjá á eftir ţessum hundruđţúsunda vinnustunda fluttar út
mbl.is Telja útflutning í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allt upp á borđiđ

og ţví tel ég mjög eđlilegt ađ erlendur ađili td eins og ţetta KROLL komi mun nćr ţessu ferli en nú er - ţađ má ekki koma til eftirmála síđar meir hvađa nöfnum sem nefnir.

mín skođun á ţessu


mbl.is Kroll vinnur fyrir skilanefnd og slitastjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Ţetta er ţjóđgarđur og hann er eign okkar allra Íslendinga,"

Félögin Gjábakki ehf. og Vatnsvík ehf. hafa frá ţví 2004 keypt ţrjá sumarbústađi á samliggjandi leigulóđum í Gjábakka innan ţjóđgarđsins á Ţingvöllum. Stćrsta húsiđ er bústađur sem Gísli Jónsson alţingismađur átti og gaf SÍBS fyrir rúmum fjörutíu árum. Ţeim bústađ fylgir fjórtán hektara leigulóđ í eigu ríkisins. Lauslega áćtlađ er lóđin um ţrjátíu sinnum stćrri en međal sumarhúsalóđ.

Skráđur eigandi Gjábakka ehf. og Vatnsvíkur ehf. er Ólafur H. Jónsson. Međ Ólafi í stjórn ţessari félaga er dóttir hans Kristín Ólafsdóttir. Hún er eiginkona Björgólfs Thors Björgólfssonar.

Ţingvallanefnd hefur ráđfćrt sig viđ lögfrćđing í tilefni ţess ađ vegi sem liggur ađ leigulóđum áđurnefndra bústađa hefur veriđ lokađ međ keđju og hann merktur sem einkavegur.

Sumt á bara ekki ađ vera hćgt ađ kaupa fyrir peninga, annars er ég alveg hćttur ađ skilja svo margt í dag sem var nokkuđ auđskiliđ áđur.


Jćja ţá er ţessu prófkjöri lokiđ

1. Ásgerđur Halldórsdóttir 707 atkvćđi í 1. sćti.

2. Guđmundur Magnússon 330 atkćđi í 1-2.sćti

3. Sigrun Edda Jónsdóttir 450 atkvćđi í 1-3. sćti

4. Lárus B. Lárusson 552 atkvćđi í 1-4.sćti

5. Bjarni Torfi Álfţórsson 599 atkvćđi í 1-5. sćti

6. Ţór Sigurgeirsson 636 atkvćđi í 1.-6.sćti

7. Björg Fenger 521 atkvćđi í 1-7. sćti.

 Ekki fer allt eins og lagt var upp međ, svona er víst ţessi ánsk pólitik

Eins og ávalt ţá vinnum viđ saman sem heild ţađ er styrkur okkar


mbl.is Ásgerđur sigrađi á Nesinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Illa nýtt frétt..........

gott ađ ekki fór verr, en hér hefi mátt segja frá veđrinu, afla og teg skotvopna  Happy


mbl.is Rjúpnaskytta fótbrotnađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband