Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Hann er lítill ţessi heimur........en samt svo stór

Eigendur 1998 munu kynna nýja fjárfesta í Högum á morgun

 Sagan segjir ţađ vera fyrrum viđskiptavin ţeirra frá UK sem átti Iceland verzlunarkeđjuna hér árum áđur, sá hin sami taldi sig fá of lítiđ fyrir "gottiđ" og sagđist koma til baka síđar, trúi svo hver sem vill

Ef ţetta tekst hjá ţeim Jóni og Jóhannesi ţá hlýtur ţađ ađ vera MIKILL sigur fyrir ţá feđga


Mannafita í snyrtivörum

Myrtu fólk og seldu fituna til snyrtivörufyrirtćkja í Evrópu

hver af ykkur er ađ nota Evrópskar snyrtivörur ?

Viđbjóđur

 

http://visir.is/article/20091120/FRETTIR02/968530750


Hefja smásölu á lyfjum ?

Jón Helgi Guđmundsson í Byko, er međ ţađ í burđarliđnum um ţessar mundir ađ fćra út kvíarnar og fara út í smásölu á lyfjum.

Verđa lyfjabúđir í td öllum Krónu Verzlunum ?

Vonandi verđur ţetta til ţess ađ lćkka lyfjakostnađ einstaklinga sem og samfélagsins

 


Fyrsta reynsla mín af óheiđarleika

var ţegar nýr fótbolti sem mamma og pabbi höfđu gefiđ mér týndist, fótboltar í ţá daga lágu ekki á lausu hjá flestum okkar - ţađ var sumar og viđ höfđum veriđ ađ spila fótbolta á litlum velli sem var viđ Bakkavör hér á Nesinu - eins og viđ svo mörg ţá drifum okkur heim í hádeginu eđa í kaffi á milli leikja en man ađ ţetta var seinnipart dags og ţví fariđ ađ skyggja - á leiđ heim uppgötvađi ég ađ ég hafđ gleymt boltanum mínum snéri viđ og leitađi langt fram á kvöld, ţarna voru ţúfur og annađ illgresi ţannig ađ boltinn gat veriđ nćstum hvar sem var en mér fannst ţađ samt skrítiđ ađ hafa ekki fundiđ hann - ţađ skeđi svo nokkrum dögum síđar ţegar fyrrverandi fótboltafélagi mćtti međ nćstum nýjan bolta á völlinn sér sérstaklega merktum - um leiđ ţekkti ég boltann minn en í sakleysi mínu gat ég ekki sannađ eignarhald mitt óvanur slíkri umsýslu bćđi ţá og nú, boltalaus kom ég heim og sagđi boltann týndann, oft hugsađ til ţessa lítilmennis.

 


Oft veltir lítil ţúfa ţungu hlassi !

Bćjarskrifstofur fluttar frá Litlu Moskvu yfir á Reyđina.

Niđurstađa sem ţessi er ekki einföld - vona ţeir nái sátt um ţetta

spara sveitarfélaginu 15 milljónir króna árlega er öđrum til eftirbreytni ?

Talađ er um ađ hugsanlega fái starfsmenn ökutćkjastyrk og fái ađ aka fram og til baka í vinnutíma sínum fyrst um sinn - heilsdagsferđalag ef varlega er fariđ ? nei segji bara sisvona

Ég rétt vona ađ ţeir fái allavegana bensínpeninga, ţar sem ég bý eru margir starfmenn međ svokallađann "ökutćkjastyrk" - og bílaflotinn úúúfffff - hér áđur á Nesinu gengu menn "möglunarlaust" í vinnuna - fín hreifing sem ţótti ekkert tiltökumál, en tímarnir breitast og mennirnir međ !!!


mbl.is Bćjarskrifstofu á Neskaupstađ lokađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hugsanlega "ágćtur" fyrir atvinnurekendur

en gjörsamlega "slakur" sé hugsađ til ţarfa mismunandi byggđa í landinu sem og almenns launafólks, ţó ekki sé meira sagt

ćtli Vilhjálmur ţessi hafiđ komist ţangađ sem hann er í dag af eiginn, pólitískum eđa vinaverđleikum ?

undarlegur náungi ţetta


mbl.is Fúsk og pólitísk fyrirgreiđsla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verkefnalaus ríkisstjórn til Albaníu - útrás ?

Lágmarksfjöldi í sendinefndinni og senda 2 ţingmenn í stađ 5 eins og oftast áđur í slíkum opinberum heimsóknum milli ţjóđţinga, einnig var ákveđiđ ađ hitta ađ máli forsćtisráđherra, utanríkisráđherra og mennta- og ferđamálaráđherra landsins

Ríkisstjórn međ galtóma vasa en ekkert gefiđ eftir í eyđslunni

http://www.visir.is/article/20091119/FRETTIR01/245141335

 


Auđvitađ er hćgt ađ panta niđurstöđu !

Gef mér ţó ađ hér sé ekki unniđ eftir ţeim leikreglunum !

Vissulega ţarf ađ taka á ţessum málum međ hörku en ţví ekki fyrir löngu síđan, hvađ um alla ţá sem hvađ mest bar á hér mánuđum áđur kanski týndir og tröllum gefnir ?

Samt er ráđist á garđinn ţar sem hann er hvađ "lćgstur"


mbl.is Niđurstöđur eru ekki pantađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Steypustöđin til fyrri eiganda ?

ţá á ég viđ fyrstu eigendur hennar ?

ekkert óeđlilegt viđ ţađ svo sem FootinMouth


mbl.is Steypustöđin í söluferli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn og aftur koma ţau međ léleg spil

ađ eiga ţak yfir höfuđiđ kallast ţađ allt í einu "stóreign" og á ađ "njóta" sérstaks 1,25% skatts til handa Steingrími og Jóhönnu sem og ţeirra "hýskis" stjórn- aftur er veriđ ađ slá á ţćr svo mörgu "góđu" hendur sem hafa unniđ fyrir sínu,  reint ađ fara vel međ, en hinum sem fóru "illa" međ og sumir kanski "hóheppnir" er hyglt eins og svo oft áđur - sjálfsagt ađ vinna hlutina saman en hér heyrir um allt velsćmi.
mbl.is Stóreignafólk borgi barnafólki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband