Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008

Spilltir ráðamenn ?

 

Ef við náum ekki að birja með hreint borð núna þ.e. að td ráðamenn, stjórnmálamenn,  bankastjórar ofl ofl séu hafnir yfir allan grun um misferli af hvaða tagi sem er - þá erum í nákvæmlega sömu sporunum í dag - ekkert hefur breist !!!!

Hvað er svona flókið við að vera heiðarlegur ?

 Burt með spillingarliðið, hvar í flokki sem það stendur!


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband