Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Ćtlar ríkistjórnin ekki ađ spara neitt................

 

 Flest heimili ţurfa gera kostnađaráćtlanir fram í tímann - hvar er áćtlun um sparnađ hjá Ríkisstjórn Íslands ????

Öryggisráđ Sameinuđuţjóđanna ?

Lágmarka kostnađ allra ráđneyta - opna bćkurnar fyrir almenningi enn frekar ?

Fćkka í Sendiráđum ?

Losna undan smíđi nýs varđskips - láta ţau gömlu duga ađeins áfram enda gengur illa ađ halda ţeim úti sökum fjárskorts

ofl ofl ofl - sem ţú lesandi skalt bćta inn á listann ţinn

á bara ađ seilast dýpra í vara kjósenda

 


Hundruđ Íslendinga hafa streymt inn í nýja verslunarmiđstöđ

Hundruđ manna hafa streymt í nýjustu verslunarmiđstöđ landsins, Korputorg, í morgun. Fréttastofa rćddi viđ verslunarstjóra húsgagnaverslunarinnar ILVA, Róbert Valtýsson, nú laust fyrir fréttir og hann sagđi viđtökurnar framar vonum. Menn hafi ekki búist viđ miklu í ţessu árferđi.
Verslunin opnađi klukkan átta í morgun og ţá strax var reytingur af fólki sem beiđ fyrir utan ILVA og fleiri verslanir á Korputorgi. Á fyrsta klukkutímanum höfđu fimm hundruđ manns fariđ í gegnum ILVA og tvö hundruđ gjafabréf til viđskiptavina gufuđu upp á korteri. Róbert segir rífandi gang í sölunni og er hćstánćgđur.

Nú er mađur kjaftstopp ?


Lífeyristjóđina heim í hlađ.........

ágćtt ađ koma peningum lífeyrisjóđa heim hingađ heim, setja á skyldusparnađ ađ nýju og fella úr gildi allt sem heitir verđtrygging

Hvar skildi forset...........vera núna

svo oft áđur hefur mađurinn ruđst fram á sviđ hérlendis sem erlendis í henni útrás ţegar hún var og hét - en hvar er mađurinn núna ţegar margir ţurfa á hugrekki ađ halda, ţví heyrist ekki neitt ? getur hann td sagt ađ bankarnir muni standa ţessa ágjöf af sér eđa veit hann ekki eđa treystir hann sér ekki til ţess ?


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband