Fyrsta reynsla mín af óheiđarleika

var ţegar nýr fótbolti sem mamma og pabbi höfđu gefiđ mér týndist, fótboltar í ţá daga lágu ekki á lausu hjá flestum okkar - ţađ var sumar og viđ höfđum veriđ ađ spila fótbolta á litlum velli sem var viđ Bakkavör hér á Nesinu - eins og viđ svo mörg ţá drifum okkur heim í hádeginu eđa í kaffi á milli leikja en man ađ ţetta var seinnipart dags og ţví fariđ ađ skyggja - á leiđ heim uppgötvađi ég ađ ég hafđ gleymt boltanum mínum snéri viđ og leitađi langt fram á kvöld, ţarna voru ţúfur og annađ illgresi ţannig ađ boltinn gat veriđ nćstum hvar sem var en mér fannst ţađ samt skrítiđ ađ hafa ekki fundiđ hann - ţađ skeđi svo nokkrum dögum síđar ţegar fyrrverandi fótboltafélagi mćtti međ nćstum nýjan bolta á völlinn sér sérstaklega merktum - um leiđ ţekkti ég boltann minn en í sakleysi mínu gat ég ekki sannađ eignarhald mitt óvanur slíkri umsýslu bćđi ţá og nú, boltalaus kom ég heim og sagđi boltann týndann, oft hugsađ til ţessa lítilmennis.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Já Jón minn ekki gott ađ heyra.

passađu ţig samt á ađ gleyma ekki gólfkúlunum um allar jarđir ţegar ţú ferđ ađ slá aftur nćsta vor.

S. Lúther Gestsson, 20.11.2009 kl. 22:35

2 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ég mun passa ţćr eins og sjáöldur augna minna

Jón Snćbjörnsson, 21.11.2009 kl. 04:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband