Skammtíma-lausn eða skammsýni.

Það er mikið í húfi hér - miklir peningar ekki bara í framkvæmdir spítalans heldur enn meira honum tengt og þá sérstaklega í gatnakerfi Reykjavíkurborgar sem kæmi til með að valda miklum óðægindum, usla og töfum svo mánuðum eða árum skiptir.

Ég vil meina að innann ekki svo margra ára þá verði einn stór höfuðbörg og því þurfum við að huga að staðestningu með það í huga ekki í miðbæ 101 heldur í nýrri miðborg austan Elliðaár og norðan Vífilsstaða eða þar í kring.

Hringbraut býður ekki upp á það sem þarf hvorki nú hvað þá til lengri tíma litið

Reynum að vera réttsýn


mbl.is Ver staðsetningu nýs spítala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

Sammála!!,þetta er vond umferðarpólítík.Að vísu spara þeir gamla spítalann með því að byggja við hann en endurbætur sem þyrfti að gera á umferðarmannvirkjum æti þann sparnað upp.Auk þess gæti gamli spítalinn nýst sem öldrunarstofnun eða eitthvað annað.Svæðið kringum Ellliðárvog væri algjör draumur í dós því þar skarast megin stofnæðar Reykjavíkursvæðisins og Sundabrautin kæmist hún á koppinn.

Hörður Halldórsson, 16.11.2009 kl. 11:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband