Ég bara trúi því ekki að samstaða sé um svona "mannvonsku"

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður VG, segir að ágæt samstaða sé milli ríkisstjórnarflokkanna um skattamálin.
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra.

 

 

flokkar illsku og græðgi eða hvað kallast svona birgðar sem leggja á á axlir venjulegs fólks í landinu ? með góðu eða illu ?


mbl.is Steingrímur: Ágæt samstaða um skattamál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Megi þessi kommaskríll og þjóðnýðingar aldrei þrífast

magnús steinar (IP-tala skráð) 15.11.2009 kl. 21:26

2 identicon

Hvaða bull er þetta.  Þetta er ekki ósanngjarnt, það sem er ósanngjarnt er að fjármagnstekjuskatturinn er ekki hærri en hann er og þetta kemur ekki einu sinni til að ná hinum norðurlöndunum.

http://www.nordisketax.net/main.asp?url=files/dan/isl/i07.asp&c=dan&l=isl&m=02

Jonína (IP-tala skráð) 15.11.2009 kl. 23:22

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

við erum kominn lang framúr þessum hinum norðurlöndum Jonina - sé heldur ekki hvað við þurfum að vera að bera okkur saman við td Danmörk en það er skatthlutfall ca 50% og heilbrigðiskerfi frítt - reiknaðu nú

Jón Snæbjörnsson, 16.11.2009 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband